Bandaríkjamenn raða sér í efstu sætin á TPC Deere Run - Margir sterkir í baráttunni í Skotlandi 11. júlí 2015 13:15 Rickie Fowler hefur leikið vel í Skotlandi. Getty Bandaríkjamenn eru áberandi ofarlega á skortöflunni eftir tvo hringi á John Deere Classic en Justin Thomas leiðir mótið á 12 höggum undir pari. Í öðru sæti koma þeir Johnson Wagner og Tom Gillis á 11 höggum undir en margir kylfingar koma síðan á tíu og níu höggum undir pari.Jordan Spieth reif sig heldur betur í gang á öðrum hring eftir lélega byrjun í mótinu en hann lék TPC Deere Run völlinn á 64 höggum eða sjö undir pari og situr jafn í 16. sæti. Margir sterkir kylfingar eru einnig meðal þátttakenda á Opna skoska meistaramótinu á Evrópumótaröðinni þar sem þeir undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið á St. Andrews um næstu helgi. Þar leiðir hinn breski Daniel Brooks en kylfingar á borð við Graeme McDowell, Justin Rose, Rickie Fowler og Matt Kuchar eru einnig ofarlega og munu eflaust gera atlögu að toppsætinu um helgina. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamenn eru áberandi ofarlega á skortöflunni eftir tvo hringi á John Deere Classic en Justin Thomas leiðir mótið á 12 höggum undir pari. Í öðru sæti koma þeir Johnson Wagner og Tom Gillis á 11 höggum undir en margir kylfingar koma síðan á tíu og níu höggum undir pari.Jordan Spieth reif sig heldur betur í gang á öðrum hring eftir lélega byrjun í mótinu en hann lék TPC Deere Run völlinn á 64 höggum eða sjö undir pari og situr jafn í 16. sæti. Margir sterkir kylfingar eru einnig meðal þátttakenda á Opna skoska meistaramótinu á Evrópumótaröðinni þar sem þeir undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið á St. Andrews um næstu helgi. Þar leiðir hinn breski Daniel Brooks en kylfingar á borð við Graeme McDowell, Justin Rose, Rickie Fowler og Matt Kuchar eru einnig ofarlega og munu eflaust gera atlögu að toppsætinu um helgina.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira