Lars: Ánægjulegt og jákvætt fyrir þá sem standa að landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2015 13:00 Næsti leikur Íslands er gegn Hollandi í Amsterdam 3. september. vísir/ernir Eins og fjallað var um í gær er Ísland í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. Íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en þessi góða staða þýðir að Ísland verður í 2. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM 2018 síðar í mánuðinum.Sjá einnig: Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland Í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð kveðst Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands og fyrrverandi þjálfari sænska landsliðsins, vera ánægður með stöðu Íslands á styrkleikalistanum. „Þetta er mjög gaman en það kemur mér fátt á óvart lengur. FIFA-listinn er reiknaður út með hliðsjón af úrslitum í öllum leikjum og sem betur sem hafa þau verið góð hjá okkur,“ sagði Lars sem bætti við að þessi styrkleikalisti sé sérstaklega mikilvægur því hann ráði í hvaða styrkleikaflokkum liðin verða þegar dregið verður í undankeppni HM.Sjá einnig: Draumur og martröð strákanna okkar Svíinn segist ekki hafa fagnað þessum árangri neitt sérstaklega en hann sé ánægður með þá stöðu sem íslenska liðið er í. „Þetta er ánægjulegt og jákvætt fyrir leikmennina og alla þá sem koma að íslenska landsliðinu. „Eins og ég hef áður sagt hefði ég þegið fimm sigra eftir sex leiki í undankeppninni ef einhver hefði boðið mér það fyrirfram. Þetta er samt erfiður riðill og það er ekkert í hendi ennþá,“ sagði Lars sem var að lokum spurður hvort hann fengi eitthvað sumarfrí? „Ég er miklu rólegri núna en ég var. Ég stjórna álaginu svolítið sjálfur. Það er kosturinn við þetta starf. En ég fylgist að sjálfsögðu vel með landsliðsmönnunum.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21 Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56 Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10. júlí 2015 08:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Eins og fjallað var um í gær er Ísland í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. Íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en þessi góða staða þýðir að Ísland verður í 2. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM 2018 síðar í mánuðinum.Sjá einnig: Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland Í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð kveðst Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands og fyrrverandi þjálfari sænska landsliðsins, vera ánægður með stöðu Íslands á styrkleikalistanum. „Þetta er mjög gaman en það kemur mér fátt á óvart lengur. FIFA-listinn er reiknaður út með hliðsjón af úrslitum í öllum leikjum og sem betur sem hafa þau verið góð hjá okkur,“ sagði Lars sem bætti við að þessi styrkleikalisti sé sérstaklega mikilvægur því hann ráði í hvaða styrkleikaflokkum liðin verða þegar dregið verður í undankeppni HM.Sjá einnig: Draumur og martröð strákanna okkar Svíinn segist ekki hafa fagnað þessum árangri neitt sérstaklega en hann sé ánægður með þá stöðu sem íslenska liðið er í. „Þetta er ánægjulegt og jákvætt fyrir leikmennina og alla þá sem koma að íslenska landsliðinu. „Eins og ég hef áður sagt hefði ég þegið fimm sigra eftir sex leiki í undankeppninni ef einhver hefði boðið mér það fyrirfram. Þetta er samt erfiður riðill og það er ekkert í hendi ennþá,“ sagði Lars sem var að lokum spurður hvort hann fengi eitthvað sumarfrí? „Ég er miklu rólegri núna en ég var. Ég stjórna álaginu svolítið sjálfur. Það er kosturinn við þetta starf. En ég fylgist að sjálfsögðu vel með landsliðsmönnunum.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21 Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56 Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10. júlí 2015 08:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21
Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56
Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10. júlí 2015 08:00