Tiger: Þetta er orðið mjög þreytandi Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. júlí 2015 12:00 Tiger átti í miklum erfiðleikum á Opna breska. Vísir/getty Tiger Woods segist vera orðinn pirraður á því hversu langan tíma það taki hann að komast aftur af stað eftir meiðsli en þessi fyrrum besti kylfingur heims er í dag í 266. sæti á styrkleikalista golfsins eftir slakt gengi undanfarin ár. Woods sem hefur átt í erfiðleik með meiðsli, sveiflubreytingar sem og í einkalífinu missti í fyrsta sinn í ár af niðurskurðinum á bandaríska og Opna breska meistaramótinu á sama ári. Hefur honum ekki tekist að vinna á stórmóti frá árinu 2008 en hann lenti í 17. sæti á Masters-mótinu í vor. „Ég bjóst ekki við því að þetta tæki jafn langan tíma og raun ber vitni. Ég bjóst við að stutta spilið yrði orðið betra en ég átti í miklum vandræðum með það í upphafi ársins. Þetta er orðið mjög þreytandi, mér tekst ekki að spila jafn vel og ég bjóst við. Ég er að ljúka 18 holum á yfir pari þegar ég á að geta leikið auðveldlega undir pari.“ Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods segist vera orðinn pirraður á því hversu langan tíma það taki hann að komast aftur af stað eftir meiðsli en þessi fyrrum besti kylfingur heims er í dag í 266. sæti á styrkleikalista golfsins eftir slakt gengi undanfarin ár. Woods sem hefur átt í erfiðleik með meiðsli, sveiflubreytingar sem og í einkalífinu missti í fyrsta sinn í ár af niðurskurðinum á bandaríska og Opna breska meistaramótinu á sama ári. Hefur honum ekki tekist að vinna á stórmóti frá árinu 2008 en hann lenti í 17. sæti á Masters-mótinu í vor. „Ég bjóst ekki við því að þetta tæki jafn langan tíma og raun ber vitni. Ég bjóst við að stutta spilið yrði orðið betra en ég átti í miklum vandræðum með það í upphafi ársins. Þetta er orðið mjög þreytandi, mér tekst ekki að spila jafn vel og ég bjóst við. Ég er að ljúka 18 holum á yfir pari þegar ég á að geta leikið auðveldlega undir pari.“
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira