Meiddist í Evrópuleik og mátti ekki hnerra í tvær vikur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2015 15:15 Steven Anderson. Vísir/Getty Steven Anderson, varnarmaður skoska liðsins St Johnstone, þurfti að hræðast það að hnerra í tvær vikur eftir að hafa orðið fyrir olnbogaskoti í leik á dögunum. Anderson meiddist á andliti í Evrópudeildarleik á móti Alashkert frá Armeníu. Hann var strax kominn með stóra kúlu undir auganu skömmu eftir atvikið. Anderson fékk höggið í seinni hálfleik í seinni leiknum en St Johnstone datt út á færri mörkum skoruðum á útivelli. Anderson vildi halda leik áfram en læknar liðsins bönnuðu honum það. Þegar kom upp á sjúkrahús kom í ljós sprunga í augntóft vinstri augans og Anderson varð því að leggjast undir hnífinn. Skoska Sun segir í morgun frá varnaðarorðum lækna Steven Anderson eftir að leikmaðurinn hafði gengist undir aðgerð til að auka stöðugleik vinstri augans. Læknar Anderson vöruðu hann við því að hann mætti ekki hnerra í tvær vikur því þá gæti vinstra augað hans hreinlega dottið út úr augnatóftinni. Steven Anderson er 29 ára gamall og hefur spilað með St Johnstone í meira en áratug. Hann hefur spilað yfir 300 leiki fyrir félagið í öllum keppnum. Stærsta stundin hans var örugglega í bikarúrslitaleiknum á móti Dundee United árið 2014 en hann skoraði þá fyrra markið í 2-0 sigri. Þetta er eini stóri titillinn í sögu félagsins.'Docs told me if I sneezed my EYEBALL would fly out' says @St_Johnstone_FC's Steven Anderson: http://t.co/cffL3N1WfY pic.twitter.com/4gWTFnQzUo— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) August 19, 2015 Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Steven Anderson, varnarmaður skoska liðsins St Johnstone, þurfti að hræðast það að hnerra í tvær vikur eftir að hafa orðið fyrir olnbogaskoti í leik á dögunum. Anderson meiddist á andliti í Evrópudeildarleik á móti Alashkert frá Armeníu. Hann var strax kominn með stóra kúlu undir auganu skömmu eftir atvikið. Anderson fékk höggið í seinni hálfleik í seinni leiknum en St Johnstone datt út á færri mörkum skoruðum á útivelli. Anderson vildi halda leik áfram en læknar liðsins bönnuðu honum það. Þegar kom upp á sjúkrahús kom í ljós sprunga í augntóft vinstri augans og Anderson varð því að leggjast undir hnífinn. Skoska Sun segir í morgun frá varnaðarorðum lækna Steven Anderson eftir að leikmaðurinn hafði gengist undir aðgerð til að auka stöðugleik vinstri augans. Læknar Anderson vöruðu hann við því að hann mætti ekki hnerra í tvær vikur því þá gæti vinstra augað hans hreinlega dottið út úr augnatóftinni. Steven Anderson er 29 ára gamall og hefur spilað með St Johnstone í meira en áratug. Hann hefur spilað yfir 300 leiki fyrir félagið í öllum keppnum. Stærsta stundin hans var örugglega í bikarúrslitaleiknum á móti Dundee United árið 2014 en hann skoraði þá fyrra markið í 2-0 sigri. Þetta er eini stóri titillinn í sögu félagsins.'Docs told me if I sneezed my EYEBALL would fly out' says @St_Johnstone_FC's Steven Anderson: http://t.co/cffL3N1WfY pic.twitter.com/4gWTFnQzUo— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) August 19, 2015
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira