Einföld leið til að gera beikonfyllta ostabollu Stefán Árni Pálsson skrifar 8. september 2015 12:15 Þetta er ótrúlega girnilegt. vísir Það elska flest allir beikon og það sama má segja um cheddar-ost. Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að það sé gott að blanda þessu saman. Á Facebook-síðu The Viral Thread má sjá myndband þar sem farið er yfir hvernig hægt sé að gera beikonfyllta ostabollu. Horft hefur verið á myndbandið 500 þúsund sinnum en þar má læra að gera bolluna á aðeins fimmtíu sekúndum. Hér að neðan má síðan sjá afraksturinn. Cheesy Bacon Ranch BreadmaniaPosted by Viral Thread Food on 7. september 2015 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið
Það elska flest allir beikon og það sama má segja um cheddar-ost. Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að það sé gott að blanda þessu saman. Á Facebook-síðu The Viral Thread má sjá myndband þar sem farið er yfir hvernig hægt sé að gera beikonfyllta ostabollu. Horft hefur verið á myndbandið 500 þúsund sinnum en þar má læra að gera bolluna á aðeins fimmtíu sekúndum. Hér að neðan má síðan sjá afraksturinn. Cheesy Bacon Ranch BreadmaniaPosted by Viral Thread Food on 7. september 2015
Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið