Þjálfari Kasakstan: Unglingastarfið á Íslandi er til fyrirmyndar Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. september 2015 19:00 Frá æfingu Kasakstan í Laugardalnum í kvöld. Vísir/Kristinn Páll „Þetta verður erfiður leikur, liðin koma inn í þetta með mismunandi markmið en við eru komnir til að berjast í þessum leik,“ sagði Yuri Krasnozhan, landsliðsþjálfari Kasakstan, á blaðamannafundi í kvöld. „Það var svekkjandi að tapa niður leiknum gegn Tékklandi en liðið er vel undirbúið fyrir leikinn á morgun og þetta verður góður prófsteinn fyrir framhald liðsins.“ Yuri sagði að þjálfarateymið hefði kynnt sér vel íslensku knattspyrnuhreyfinguna fyrir leikinn en hann dáðist af árangri landsliðsins. „Unglingastarfið hér er til fyrirmyndar sem sýnist hvað best í því að nánast allir leikmenn landsliðsins eru atvinnumenn. Við þurfum að gæta vel upp á Aron Einar og Gylfa Þór en þeir eru með gæða leikmenn í öllum stöðum.“ Sagði hann hálf grátlegt fyrir þjóð jafn stóra og Kasakstan að sjá árangur íslenska liðsins. „Við getum lært margt af öðrum liðum í riðlinum og sérstaklega af Íslandi. Fólkið í Kasakstan hefur mikinn áhuga á fótbolta en það er sorglegt að vera jafn langt eftir á Íslandi og raun ber vitni. Ísland er með góðan grunn og er að græða á því núna.“ Þá staðfesti hann að þeir vonuðust til þess að Alexander Merkel gæti leikið með liðinu á morgun en hann er eini leikmaður liðsins sem er atvinnumaður. Merkel á leiki að baki fyrir unglingalandslið Þýskalands en hann bíður þess að Alþjóðaknattspyrnusambandið veiti honum leikheimild með Kasakstan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
„Þetta verður erfiður leikur, liðin koma inn í þetta með mismunandi markmið en við eru komnir til að berjast í þessum leik,“ sagði Yuri Krasnozhan, landsliðsþjálfari Kasakstan, á blaðamannafundi í kvöld. „Það var svekkjandi að tapa niður leiknum gegn Tékklandi en liðið er vel undirbúið fyrir leikinn á morgun og þetta verður góður prófsteinn fyrir framhald liðsins.“ Yuri sagði að þjálfarateymið hefði kynnt sér vel íslensku knattspyrnuhreyfinguna fyrir leikinn en hann dáðist af árangri landsliðsins. „Unglingastarfið hér er til fyrirmyndar sem sýnist hvað best í því að nánast allir leikmenn landsliðsins eru atvinnumenn. Við þurfum að gæta vel upp á Aron Einar og Gylfa Þór en þeir eru með gæða leikmenn í öllum stöðum.“ Sagði hann hálf grátlegt fyrir þjóð jafn stóra og Kasakstan að sjá árangur íslenska liðsins. „Við getum lært margt af öðrum liðum í riðlinum og sérstaklega af Íslandi. Fólkið í Kasakstan hefur mikinn áhuga á fótbolta en það er sorglegt að vera jafn langt eftir á Íslandi og raun ber vitni. Ísland er með góðan grunn og er að græða á því núna.“ Þá staðfesti hann að þeir vonuðust til þess að Alexander Merkel gæti leikið með liðinu á morgun en hann er eini leikmaður liðsins sem er atvinnumaður. Merkel á leiki að baki fyrir unglingalandslið Þýskalands en hann bíður þess að Alþjóðaknattspyrnusambandið veiti honum leikheimild með Kasakstan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira