Matur

Hollur og bragðgóður Chia grautur með ferskum berjum

Eva Laufey Kjaran skrifar
visir

Bláberja Chia grautur með ferskum berjum

Chia fræin er flokkuð sem ofurfæða og eru svakalega næringarrík. Hér er uppskrift að einföldum graut sem allir ættu að prófa.

Bláberja Chia grautur

1 dl chia fræ

2 dl möndlumjöl

½ kókosmjöl

1 dl frosin bláber

Ferskir ávextir t.d. jarðaber, bláber og banani.

Aðferð:

Hellið chiafræjum, kókösmjöli og möndlumjólki í skál og blandið saman. Bætið bláberjum saman við, helst frosnum og blandið. Hellið grautnum í krukku eða skál og geymið í ísskápnum yfir nótt. Skreytið grautinn gjarnan með ferskum ávöxtur.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.