Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2015 22:18 Gylfi Þór Sigurðsson á punktinum í kvöld. Vísir/Valli Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Ísland gegn Hollandi í kvöld úr vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik. „Það er mjög gott að ná þessum þremur stigum. Við hefðum sætt okkur við eitt stig fyrir leikinn en í lokin ef þeir hefðu jafnað hefði það verið mjög svekkjandi. Gott að vera að fara heim með möguleika á að klára þetta heima,“ sagði Hollansbaninn. Hvað annað er hægt að kalla Gylfa? Hafnfirðingurinn skoraði bæði mörkin í 2-0 sigrinum heima og aftur tryggir hann okkur sigur á þeim appelsínugulu. Líkt og í fyrri leiknum skoraði hann út víti. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég hef verið stressaður að taka víti. Ég hafði á tilfinningunni í gær að við myndum fá víti svo ég valdi mér horn í gær. Ég breytti ekkert um skoðun og sem betur fer var þetta rétt horn.“Eiður Smári:„Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“Leikurinn var í góðu jafnvægi frá upphafi til enda. Okkar menn fóru á kostum. „Sérstaklega eftir að Robben fór útaf meiddur, þeir fengu rautt og svo fáum við vítið. Eftir það vörðumst við mjög vel.“ Ísland getur klárað dæmið á sunnudaginn og raunar dugar jafntefli í ljósi annarra úrslita í kvöld. „Við erum í þeirri stöðu að við getum klárað dæmið á sunnudaginn. Auðvitað viljum við vinna leikinn og klára þetta sem fyrst. Eitt stig væri mjög gott en við viljum vinna þetta og vinna riðilinn líka. Það setur okkur í betri stöðu þegar verður dregið.“ Gylfi hlakkar til að koma heim. „Það er alltaf gaman að koma heim en svolítið sérstakt að vera í þeirri stöðu að við getum farið alla leið á EM á sunnudaginn. Við verðum að halda okkur á jörðinni og sjá til þess að við klárum dæmið.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati Vísis voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. 3. september 2015 21:58 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07 Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Ísland gegn Hollandi í kvöld úr vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik. „Það er mjög gott að ná þessum þremur stigum. Við hefðum sætt okkur við eitt stig fyrir leikinn en í lokin ef þeir hefðu jafnað hefði það verið mjög svekkjandi. Gott að vera að fara heim með möguleika á að klára þetta heima,“ sagði Hollansbaninn. Hvað annað er hægt að kalla Gylfa? Hafnfirðingurinn skoraði bæði mörkin í 2-0 sigrinum heima og aftur tryggir hann okkur sigur á þeim appelsínugulu. Líkt og í fyrri leiknum skoraði hann út víti. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég hef verið stressaður að taka víti. Ég hafði á tilfinningunni í gær að við myndum fá víti svo ég valdi mér horn í gær. Ég breytti ekkert um skoðun og sem betur fer var þetta rétt horn.“Eiður Smári:„Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“Leikurinn var í góðu jafnvægi frá upphafi til enda. Okkar menn fóru á kostum. „Sérstaklega eftir að Robben fór útaf meiddur, þeir fengu rautt og svo fáum við vítið. Eftir það vörðumst við mjög vel.“ Ísland getur klárað dæmið á sunnudaginn og raunar dugar jafntefli í ljósi annarra úrslita í kvöld. „Við erum í þeirri stöðu að við getum klárað dæmið á sunnudaginn. Auðvitað viljum við vinna leikinn og klára þetta sem fyrst. Eitt stig væri mjög gott en við viljum vinna þetta og vinna riðilinn líka. Það setur okkur í betri stöðu þegar verður dregið.“ Gylfi hlakkar til að koma heim. „Það er alltaf gaman að koma heim en svolítið sérstakt að vera í þeirri stöðu að við getum farið alla leið á EM á sunnudaginn. Við verðum að halda okkur á jörðinni og sjá til þess að við klárum dæmið.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati Vísis voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. 3. september 2015 21:58 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07 Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira
Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati Vísis voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. 3. september 2015 21:58
Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07
Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30