Mamma Almars: „Ég er auðvitað mamma hans og hef áhyggjur“ Birgir Olgeirsson skrifar 2. desember 2015 21:42 Maður vikunnar er án ef 23 ára gamli myndlistarneminn Almar Atlason sem ætlar að dvelja nakinn í glerkassa í heila viku. Almar fór í kassann á mánudag og hefur um fátt annað verið rætt á samfélagsmiðlum en veru hans í þessum kassa sem er streymt í beinni útsendingu á myndbandavefnum YouTube. Ísland í dag fór og heilsaði upp á Almar í kvöld og ræddi meðal annars við móður hans Katrínu Friðriksdóttur sem sagðist stolt af syni sínu. „Hann er hugmyndaríkur og skapandi drengur sem kýs að fara sínar eigin leiðir.“ Spurð hvort hún hafi áhyggjur af stráknum sínum svaraði hún: Já, ég er auðvitað mamma hans og hef áhyggjur af allskonar praktískum atriðum eins og hvort honum sé kalt, hvort honum líði ekki nógu vel. En það er partur af þessu, að vera mamman,“ sagði Katrín. Hún færði honum vatn í kvöld og sagði þetta vera í annað skiptið sem hún heilsar upp á Almar. Ísland í dag ræddi einnig við vinkonu Almars, Elínu Elísabetu Einarsdóttur, sem sagði umræðuna á veraldarvefnum um Almar vera mestan part skemmtilega en svo séu að sjálfsögðu furðulegar umræður inn á milli þar sem athyglin beinist einna helst að þeirri staðreynd að Almar er nakin. Móðir Almars tók undir það. „Athyglin snýst svolítið mikið um kúk og piss og nekt,“ sagði Katrín sem sagðist ekki hafa fylgst mikið með umræðunni en sjálfsagt tæki hún margt því sem sagt er um Almar inn á sig ef hún fylgdist betur með. Elín Elísabet færði Almari gulrætur og mandarínur í kvöld og fagnaði móðir hans því. „Ég hef bara séð hann borða snakk þegar ég hef kíkt á hann,“ sagði hún glettin að lokum.#nakinnikassa Tweets Bein útsending Ísland í dag Menning Tengdar fréttir Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 16:30 Goddur segir #nakinníkassa segja ýmislegt um ungt fólk: Höfðu engan áhuga á að sjá hann með berum augum Goddur veitti hópi nemenda sem sátu nærri Almari áhuga. 1. desember 2015 22:13 Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39 Svona baðar þú þig ef þú ert fastur í glerkassa Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 14:40 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Maður vikunnar er án ef 23 ára gamli myndlistarneminn Almar Atlason sem ætlar að dvelja nakinn í glerkassa í heila viku. Almar fór í kassann á mánudag og hefur um fátt annað verið rætt á samfélagsmiðlum en veru hans í þessum kassa sem er streymt í beinni útsendingu á myndbandavefnum YouTube. Ísland í dag fór og heilsaði upp á Almar í kvöld og ræddi meðal annars við móður hans Katrínu Friðriksdóttur sem sagðist stolt af syni sínu. „Hann er hugmyndaríkur og skapandi drengur sem kýs að fara sínar eigin leiðir.“ Spurð hvort hún hafi áhyggjur af stráknum sínum svaraði hún: Já, ég er auðvitað mamma hans og hef áhyggjur af allskonar praktískum atriðum eins og hvort honum sé kalt, hvort honum líði ekki nógu vel. En það er partur af þessu, að vera mamman,“ sagði Katrín. Hún færði honum vatn í kvöld og sagði þetta vera í annað skiptið sem hún heilsar upp á Almar. Ísland í dag ræddi einnig við vinkonu Almars, Elínu Elísabetu Einarsdóttur, sem sagði umræðuna á veraldarvefnum um Almar vera mestan part skemmtilega en svo séu að sjálfsögðu furðulegar umræður inn á milli þar sem athyglin beinist einna helst að þeirri staðreynd að Almar er nakin. Móðir Almars tók undir það. „Athyglin snýst svolítið mikið um kúk og piss og nekt,“ sagði Katrín sem sagðist ekki hafa fylgst mikið með umræðunni en sjálfsagt tæki hún margt því sem sagt er um Almar inn á sig ef hún fylgdist betur með. Elín Elísabet færði Almari gulrætur og mandarínur í kvöld og fagnaði móðir hans því. „Ég hef bara séð hann borða snakk þegar ég hef kíkt á hann,“ sagði hún glettin að lokum.#nakinnikassa Tweets Bein útsending
Ísland í dag Menning Tengdar fréttir Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 16:30 Goddur segir #nakinníkassa segja ýmislegt um ungt fólk: Höfðu engan áhuga á að sjá hann með berum augum Goddur veitti hópi nemenda sem sátu nærri Almari áhuga. 1. desember 2015 22:13 Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39 Svona baðar þú þig ef þú ert fastur í glerkassa Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 14:40 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 16:30
Goddur segir #nakinníkassa segja ýmislegt um ungt fólk: Höfðu engan áhuga á að sjá hann með berum augum Goddur veitti hópi nemenda sem sátu nærri Almari áhuga. 1. desember 2015 22:13
Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39
Svona baðar þú þig ef þú ert fastur í glerkassa Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 14:40