Leikið á stærstu flautu landsins Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2015 09:45 Júlíana Rún og Pamela með hljóðfærin. Eins og sjá má er kontrabassaflautan engin smásmíði. „Við Pamela ætlum að frumflytja verk sem hafa verið samin sérstaklega fyrir dúóið okkar, með djúpu kontrabassaflautuna hennar Pamelu í huga, sem er miklu stærri en venjuleg flauta og sú eina sinnar tegundar á landinu,“ segir Júlíana Rún píanóleikari um tónleika í Sigurjónssafni á Laugarnestanga í kvöld sem hefjast klukkan 20.30. Tónleikarnir heita In Kontra, það nafn vísar bæði í kontrabassa og ítalska orðið incontrare, sem þýðir að hittast. Pamela segir kontrabassaflautuna magnað hljóðfæri sem hún hafi kynnst hjá kennara sínum í Zürik. En kontrabassaflauta eigi sér aðeins um tveggja áratuga sögu sem einleikshljóðfæri, því sé fremur lítið til af lögum fyrir hana. „Mér finnst skemmtilegt að hafa getað keypt svona flautu og komið með hana heim því við við Íslendingar eigum svo frábær tónskáld og sum þeirra hafa samið tónlist fyrir þetta góða hljóðfæri. Það verður gaman að kynna hana bæði hér heima og erlendis.“ Lögin sem frumflutt verða eru eftir Oliver Kentish, Jónas Tómasson, Sigurð Sævarsson og Harald Sveinbjörnsson. Auk þeirra flytja þær stöllur verk eftir Elínu Gunnlaugsdóttur, Steingrím Þórhallsson og Mike Mover. Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Sjá meira
„Við Pamela ætlum að frumflytja verk sem hafa verið samin sérstaklega fyrir dúóið okkar, með djúpu kontrabassaflautuna hennar Pamelu í huga, sem er miklu stærri en venjuleg flauta og sú eina sinnar tegundar á landinu,“ segir Júlíana Rún píanóleikari um tónleika í Sigurjónssafni á Laugarnestanga í kvöld sem hefjast klukkan 20.30. Tónleikarnir heita In Kontra, það nafn vísar bæði í kontrabassa og ítalska orðið incontrare, sem þýðir að hittast. Pamela segir kontrabassaflautuna magnað hljóðfæri sem hún hafi kynnst hjá kennara sínum í Zürik. En kontrabassaflauta eigi sér aðeins um tveggja áratuga sögu sem einleikshljóðfæri, því sé fremur lítið til af lögum fyrir hana. „Mér finnst skemmtilegt að hafa getað keypt svona flautu og komið með hana heim því við við Íslendingar eigum svo frábær tónskáld og sum þeirra hafa samið tónlist fyrir þetta góða hljóðfæri. Það verður gaman að kynna hana bæði hér heima og erlendis.“ Lögin sem frumflutt verða eru eftir Oliver Kentish, Jónas Tómasson, Sigurð Sævarsson og Harald Sveinbjörnsson. Auk þeirra flytja þær stöllur verk eftir Elínu Gunnlaugsdóttur, Steingrím Þórhallsson og Mike Mover.
Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Sjá meira