Skildi af hverju ég er svona þrjósk og þrá Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 3. febrúar 2016 14:30 Þær Sigurbjörg og Sigurborg verða með sögustund í Sívertsenhúsi á föstudagskvöld. Mynd/Úr einkasafni „Markmiðið með námskeiðinu er að konur segi sögu einhverrar formóður sinnar eða frá ákveðnu þema úr lífi fleiri en einnar. Þær vinna auðvitað heimildarvinnu fyrst og sumar skrifa mikið í tengslum við verkefnið en þær eiga að segja söguna blaðalaust.“ Þannig lýsir Sigurbjörg Karlsdóttir tilgangi námskeiðsins Til fundar við formæður sem hún og Sigurborg Kr. Hannesdóttir eru að fara af stað með í næstu viku. Námskeiðsdagar eru 8., 15. og 22. febrúar, milli klukkan 18.30 og 21.30. Þar fá þátttakendur ákveðna leiðsögn og þjálfun í að standa upp og segja sögu og enda á sjö til tíu mínútna frásögn. Sigurborg segir námskeið þeirra Sigurbjargar hafa sprottið upp úr áhuga á sögum þeirra eigin formæðra. „Það var gefandi að fræðast um þessar konur og í gegnum þær kynntumst við sjálfum okkur betur.“ Það tekur Sigurbjörg undir. „Þegar ég fór að skoða sögu ömmu minnar og langömmu skildi ég af hverju ég er svona þrjósk og þrá og gefst aldrei upp.“ Þær stöllur ásamt Ragnheiði Þóru Grímsdóttur og Magneu Einarsdóttur verða með sögustundir í Sívertsenhúsi í Hafnarfirði á Vetrarhátíð föstudagskvöldið 5. febrúar, klukkan 20 og aftur klukkan 21. Inn í sögur af formæðrum flétta þær sögulegum punktum, taka lagið þeim til heiðurs og Magnea ætlar að kveða. Allir eru velkomnir endurgjaldslaust, bæði konur og karlar og ekki þarf að skrá þátttöku fyrirfram. Á námskeiðið þarf hins vegar að panta hjá Sigurborgu, [email protected] eða Sigurbjörgu, [email protected]. Menning Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Fleiri fréttir Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Sjá meira
„Markmiðið með námskeiðinu er að konur segi sögu einhverrar formóður sinnar eða frá ákveðnu þema úr lífi fleiri en einnar. Þær vinna auðvitað heimildarvinnu fyrst og sumar skrifa mikið í tengslum við verkefnið en þær eiga að segja söguna blaðalaust.“ Þannig lýsir Sigurbjörg Karlsdóttir tilgangi námskeiðsins Til fundar við formæður sem hún og Sigurborg Kr. Hannesdóttir eru að fara af stað með í næstu viku. Námskeiðsdagar eru 8., 15. og 22. febrúar, milli klukkan 18.30 og 21.30. Þar fá þátttakendur ákveðna leiðsögn og þjálfun í að standa upp og segja sögu og enda á sjö til tíu mínútna frásögn. Sigurborg segir námskeið þeirra Sigurbjargar hafa sprottið upp úr áhuga á sögum þeirra eigin formæðra. „Það var gefandi að fræðast um þessar konur og í gegnum þær kynntumst við sjálfum okkur betur.“ Það tekur Sigurbjörg undir. „Þegar ég fór að skoða sögu ömmu minnar og langömmu skildi ég af hverju ég er svona þrjósk og þrá og gefst aldrei upp.“ Þær stöllur ásamt Ragnheiði Þóru Grímsdóttur og Magneu Einarsdóttur verða með sögustundir í Sívertsenhúsi í Hafnarfirði á Vetrarhátíð föstudagskvöldið 5. febrúar, klukkan 20 og aftur klukkan 21. Inn í sögur af formæðrum flétta þær sögulegum punktum, taka lagið þeim til heiðurs og Magnea ætlar að kveða. Allir eru velkomnir endurgjaldslaust, bæði konur og karlar og ekki þarf að skrá þátttöku fyrirfram. Á námskeiðið þarf hins vegar að panta hjá Sigurborgu, [email protected] eða Sigurbjörgu, [email protected].
Menning Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Fleiri fréttir Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Sjá meira