Síðbuxnamarkvörðurinn á sínum stað í ungverska hópnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2016 16:27 Gábor Király mætir Íslandi 18. júní. vísir/getty Bernd Storck, landsliðsþjálfari Ungverjalands, valdi í dag hópinn sem spilar á EM í Frakklandi en Ungverjar eru í F-riðli með strákunum okkar í íslenska landsliðinu. Gábor Király, markvörðurinn sem þekktur er fyrir gráu síðbuxurnar, er að sjálfsögðu í hópnum en þessi fertugi markvörður spilar líklega sinn 104. landsleik á móti Íslandi í Marseille 18. júní. Fátt óvænt er í hópnum hjá Ungverjum en þeirra helstu og bestu menn; fyrirliðinn Balázs Dzsudzsák, leikmaður Bursaspor, og Zoltán Gera, fyrrverandi leikmaður Fulham og WBA, fara með til Frakklands. Það óvæntasta í ungverska hópnum er val Storck á hægri bakverðinum Barnabás Bese, leikmanni MTK Búdapest. Þessi 22 ára gamli leikmaður á enga A-landsleiki að baki og gæti spilað sinn fyrsta á stórmóti. Ungverjar komust á EM í gegnum umspil þar sem þeir lögðu Norðmenn en Ísland mætir einmitt Noregi í vináttuleik á morgun.Ungverski hópurinn á EM 2016:Markverðir Gábor Király (Swietelsky-Haladás) Dénes Dibusz (Ferencváros) Péter Gulácsi (RB Leipzig)Varnarmenn: Attila Fiola (Puskás Akadémia) Barnabás Bese (MTK Budapest) Richárd Guzmics (Wisla Kraków) Roland Juhász (Videoton FC) Ádám Lang (Videoton FC) Tamás Kádár (Lech Poznan) Mihály Korhut (DVSC-Teva)Miðjumenn: Ádám Pintér (Ferencváros) Gergo Lovrencsics (Lech Poznan) Ákos Elek (DVTK) Zoltán Gera (Ferencváros) Ádám Nagy (Ferencváros) László Kleinheisler (Werder Bremen) Zoltán Stieber (Nürnberg)Framherjar Balázs Dzsudzsák (Bursaspor) Ádám Szalai (Hannover) Krisztián Németh (Al-Gharafa) Nemanja Nikolics (Legia Warszawa) Tamás Priskin (Slovan Bratislava) Dániel Böde (Ferencváros) EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira
Bernd Storck, landsliðsþjálfari Ungverjalands, valdi í dag hópinn sem spilar á EM í Frakklandi en Ungverjar eru í F-riðli með strákunum okkar í íslenska landsliðinu. Gábor Király, markvörðurinn sem þekktur er fyrir gráu síðbuxurnar, er að sjálfsögðu í hópnum en þessi fertugi markvörður spilar líklega sinn 104. landsleik á móti Íslandi í Marseille 18. júní. Fátt óvænt er í hópnum hjá Ungverjum en þeirra helstu og bestu menn; fyrirliðinn Balázs Dzsudzsák, leikmaður Bursaspor, og Zoltán Gera, fyrrverandi leikmaður Fulham og WBA, fara með til Frakklands. Það óvæntasta í ungverska hópnum er val Storck á hægri bakverðinum Barnabás Bese, leikmanni MTK Búdapest. Þessi 22 ára gamli leikmaður á enga A-landsleiki að baki og gæti spilað sinn fyrsta á stórmóti. Ungverjar komust á EM í gegnum umspil þar sem þeir lögðu Norðmenn en Ísland mætir einmitt Noregi í vináttuleik á morgun.Ungverski hópurinn á EM 2016:Markverðir Gábor Király (Swietelsky-Haladás) Dénes Dibusz (Ferencváros) Péter Gulácsi (RB Leipzig)Varnarmenn: Attila Fiola (Puskás Akadémia) Barnabás Bese (MTK Budapest) Richárd Guzmics (Wisla Kraków) Roland Juhász (Videoton FC) Ádám Lang (Videoton FC) Tamás Kádár (Lech Poznan) Mihály Korhut (DVSC-Teva)Miðjumenn: Ádám Pintér (Ferencváros) Gergo Lovrencsics (Lech Poznan) Ákos Elek (DVTK) Zoltán Gera (Ferencváros) Ádám Nagy (Ferencváros) László Kleinheisler (Werder Bremen) Zoltán Stieber (Nürnberg)Framherjar Balázs Dzsudzsák (Bursaspor) Ádám Szalai (Hannover) Krisztián Németh (Al-Gharafa) Nemanja Nikolics (Legia Warszawa) Tamás Priskin (Slovan Bratislava) Dániel Böde (Ferencváros)
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira