Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: Þorgerður leiðir Birgir Olgeirsson skrifar 13. september 2016 10:12 Þorgerður Katrín. Vísir/Daníel Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, mun leiða lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að stjórn Viðreisnar hafi staðfest framboðslista flokksins í kjördæminu fyrir alþingiskosningar í október næstkomandi. Í öðru sæti er Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, en Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögfræðingur er í þriðja sæti. Viðreisn segir listann endurspegla þann breiða hóp sem að framboðinu stendur, fólk úr viðskiptalífinu, menntamálum, menningu og námi. Frambjóðendur eru sagðir á öllum aldri, með ólíka reynslu að baki en sameiginlega sýn á framtíð Íslands.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherraJón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóriSigrún Ingibjörg Gísladóttir, lögfræðingurBjarni Halldór Janusson, háskólanemi og formaður ungliðahreyfingar ViðreisnarMargrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóriÓmar Ásbjörn Óskarsson, markaðsstjóriKatrín Kristjana Hjartardóttir, háskólanemiThomas Möller, verkfræðingur og kennariÁsta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingurJón Ingi Hákonarson, ráðgjafiKristín Pétursdóttir, forstjóriSteingrímur B. Gunnarsson, rafeindavirkiAuðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskiptaSigurður J. Grétarsson, prófessorSara Dögg Svanhildardóttir, grunnskólakennariÞorsteinn Halldórsson, framkvæmdastjóriÞórey S. Þórisdóttir, framkvæmdastjóri og doktorsnemiGizur Gottskálksson, læknirGunnhildur Steinarsdóttir, sérfræðingurStefán Andri Gunnarsson, BA í sagnfræðiSigríður Þórðardóttir, tölvunarfræðingurSigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafiHerdís Hallmarsdóttir, hæstaréttarlögmaðurMagnús Ívar Guðfinnsson, verkefnastjóriGuðný Guðmundsdóttir, konsertmeistariHannes Pétursson, rithöfundur Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þorgerður Katrín hættir hjá SA Þorgerður Katrín kom til starfa fyrir Samtök atvinnulífsins vorið 2013 en hún hefur gengt starfi forstöðumanns mennta- og nýsköpunarsviðs samtakanna. 8. september 2016 12:52 Kári segir að Þorgerður Katrín hefði verið öruggari með að skipta um nafn heldur en flokk "Þá hefði hún í það minnsta ekki litið út eins og prakkari sem sprengir blöðrur í barnaafmæli.“ 9. september 2016 10:08 Tilkynntu Bjarna ákvörðun sína í dag Þorsteinn Pálsson og Þorgerður Katrtín ræddu um ákvörðun sína að ganga til liðs við Viðreisn. 7. september 2016 17:30 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, mun leiða lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að stjórn Viðreisnar hafi staðfest framboðslista flokksins í kjördæminu fyrir alþingiskosningar í október næstkomandi. Í öðru sæti er Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, en Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögfræðingur er í þriðja sæti. Viðreisn segir listann endurspegla þann breiða hóp sem að framboðinu stendur, fólk úr viðskiptalífinu, menntamálum, menningu og námi. Frambjóðendur eru sagðir á öllum aldri, með ólíka reynslu að baki en sameiginlega sýn á framtíð Íslands.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherraJón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóriSigrún Ingibjörg Gísladóttir, lögfræðingurBjarni Halldór Janusson, háskólanemi og formaður ungliðahreyfingar ViðreisnarMargrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóriÓmar Ásbjörn Óskarsson, markaðsstjóriKatrín Kristjana Hjartardóttir, háskólanemiThomas Möller, verkfræðingur og kennariÁsta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingurJón Ingi Hákonarson, ráðgjafiKristín Pétursdóttir, forstjóriSteingrímur B. Gunnarsson, rafeindavirkiAuðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskiptaSigurður J. Grétarsson, prófessorSara Dögg Svanhildardóttir, grunnskólakennariÞorsteinn Halldórsson, framkvæmdastjóriÞórey S. Þórisdóttir, framkvæmdastjóri og doktorsnemiGizur Gottskálksson, læknirGunnhildur Steinarsdóttir, sérfræðingurStefán Andri Gunnarsson, BA í sagnfræðiSigríður Þórðardóttir, tölvunarfræðingurSigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafiHerdís Hallmarsdóttir, hæstaréttarlögmaðurMagnús Ívar Guðfinnsson, verkefnastjóriGuðný Guðmundsdóttir, konsertmeistariHannes Pétursson, rithöfundur
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þorgerður Katrín hættir hjá SA Þorgerður Katrín kom til starfa fyrir Samtök atvinnulífsins vorið 2013 en hún hefur gengt starfi forstöðumanns mennta- og nýsköpunarsviðs samtakanna. 8. september 2016 12:52 Kári segir að Þorgerður Katrín hefði verið öruggari með að skipta um nafn heldur en flokk "Þá hefði hún í það minnsta ekki litið út eins og prakkari sem sprengir blöðrur í barnaafmæli.“ 9. september 2016 10:08 Tilkynntu Bjarna ákvörðun sína í dag Þorsteinn Pálsson og Þorgerður Katrtín ræddu um ákvörðun sína að ganga til liðs við Viðreisn. 7. september 2016 17:30 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Þorgerður Katrín hættir hjá SA Þorgerður Katrín kom til starfa fyrir Samtök atvinnulífsins vorið 2013 en hún hefur gengt starfi forstöðumanns mennta- og nýsköpunarsviðs samtakanna. 8. september 2016 12:52
Kári segir að Þorgerður Katrín hefði verið öruggari með að skipta um nafn heldur en flokk "Þá hefði hún í það minnsta ekki litið út eins og prakkari sem sprengir blöðrur í barnaafmæli.“ 9. september 2016 10:08
Tilkynntu Bjarna ákvörðun sína í dag Þorsteinn Pálsson og Þorgerður Katrtín ræddu um ákvörðun sína að ganga til liðs við Viðreisn. 7. september 2016 17:30