„Ég er í sjokki yfir þessu!“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. september 2016 22:57 Helga Dögg er ekki sátt við niðurstöðu prófkjörs Sjálfstæðismanna í Kraganum. Vísir/einkasafn „Ég er eiginlega bara í sjokki yfir þessu,“ segir Helga Dögg Björgvinsdóttir formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna um niðurstöður prófkjörsins í Suðurvesturkjördæmi í kvöld en þar eru karlmenn í efstu fjórum sætum listans. Hún harmar það einnig að Elín Hirst þingkona flokksins hafi ekki náð sæti á listanum. „Okkur finnst þetta ekki nægilega sterkur listi til þess að ná árangri í kosningunum og skiljum hreinlega ekki hvernig svona getur gerst.“Veit ekki hvernig framkvæma á breytinguÍ kjölfarið hefur Framkvæmdarstjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna ákveðið að skora á forystu flokksins að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að beita sér fyrir því að þetta verði ekki niðurstaðan. Helga bendir á að í prófkjörsreglum flokksins kemur fram að kosning sé ekki bindandi nema að kjörsókn sé 50% eða yfir. Svo hafi ekki verið núna. „Ég veit ekki hvernig það færi þá fram en við erum til í að láta reyna á það. Við fögnum líka viðbrögðum formannsins en það virðist vera honum hjartans mál líka að konur séu ofar á listunum. Vonandi verður eitthvað hægt að gera svo að þetta verði ekki niðurstaðan.“ Kosningar 2016 X16 Suðvestur Tengdar fréttir Karlar í fjórum efstu sætum Sjálfstæðisflokksins í Kraganum Bjarni Ben efstur en Elín Hirst nær ekki sæti á listanum. 10. september 2016 19:31 Prófkjör Samfylkingarinnar: Guðjón Brjánsson í fyrsta sæti í norðvestur kjördæmi Niðurstöður úr prófkjöri Samfylkingarinnar í norðvestur kjördæmi liggja fyrir. 10. september 2016 20:01 Miðstjórn Framsóknarflokksins fundar á Akureyri í dag Dagsetning flokksþings ákveðin á fundinum. 10. september 2016 11:37 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
„Ég er eiginlega bara í sjokki yfir þessu,“ segir Helga Dögg Björgvinsdóttir formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna um niðurstöður prófkjörsins í Suðurvesturkjördæmi í kvöld en þar eru karlmenn í efstu fjórum sætum listans. Hún harmar það einnig að Elín Hirst þingkona flokksins hafi ekki náð sæti á listanum. „Okkur finnst þetta ekki nægilega sterkur listi til þess að ná árangri í kosningunum og skiljum hreinlega ekki hvernig svona getur gerst.“Veit ekki hvernig framkvæma á breytinguÍ kjölfarið hefur Framkvæmdarstjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna ákveðið að skora á forystu flokksins að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að beita sér fyrir því að þetta verði ekki niðurstaðan. Helga bendir á að í prófkjörsreglum flokksins kemur fram að kosning sé ekki bindandi nema að kjörsókn sé 50% eða yfir. Svo hafi ekki verið núna. „Ég veit ekki hvernig það færi þá fram en við erum til í að láta reyna á það. Við fögnum líka viðbrögðum formannsins en það virðist vera honum hjartans mál líka að konur séu ofar á listunum. Vonandi verður eitthvað hægt að gera svo að þetta verði ekki niðurstaðan.“
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Tengdar fréttir Karlar í fjórum efstu sætum Sjálfstæðisflokksins í Kraganum Bjarni Ben efstur en Elín Hirst nær ekki sæti á listanum. 10. september 2016 19:31 Prófkjör Samfylkingarinnar: Guðjón Brjánsson í fyrsta sæti í norðvestur kjördæmi Niðurstöður úr prófkjöri Samfylkingarinnar í norðvestur kjördæmi liggja fyrir. 10. september 2016 20:01 Miðstjórn Framsóknarflokksins fundar á Akureyri í dag Dagsetning flokksþings ákveðin á fundinum. 10. september 2016 11:37 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Karlar í fjórum efstu sætum Sjálfstæðisflokksins í Kraganum Bjarni Ben efstur en Elín Hirst nær ekki sæti á listanum. 10. september 2016 19:31
Prófkjör Samfylkingarinnar: Guðjón Brjánsson í fyrsta sæti í norðvestur kjördæmi Niðurstöður úr prófkjöri Samfylkingarinnar í norðvestur kjördæmi liggja fyrir. 10. september 2016 20:01
Miðstjórn Framsóknarflokksins fundar á Akureyri í dag Dagsetning flokksþings ákveðin á fundinum. 10. september 2016 11:37