Jóhannes Þór: Úrslitin gríðarleg vonbrigði og aðdragandinn ömurlegur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. október 2016 14:07 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Jóhannes Þór Skúlason. vísir/friðrik þór Jóhannes Þór Skúlason, sem staðið hefur vaktina sem aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fyrrverandi formanns Framsóknarflokks, segir úrslit formannskosninga Framsóknarflokksins um liðna helgi hafa verið mikil vonbrigði. Í stuttu samtali við Vísi segist hann vera með ráðningu fram að kosningum en að öðru leyti sé allt óráðið. „Ég er afskaplega stoltur af því að hafa fengið að taka þátt í þessum ótrúlega rússíbana síðustu ára með Sigmundi og öðrum vinum og félögum. Með þeim hef ég fengið að taka þátt í ótrúlegum afrekum sem hafa verið unnin fyrir land og þjóð. Án Sigmundar hefðu flest þeirra orðið minni og þau stærstu alls ekki orðið,“ skrifar Jóhannes Þór á Facebook-síðu sína.Aðdragandinn ömurlegur Jóhannes tekur jafnframt fram að aðdragandinn að formannskosningunum hafi vakið upp vondar tilfinningar, en mikil ólga hefur ríkt innan flokksins. „Úrslit sunnudagsins voru gífurleg vonbrigði. Aðdragandinn að þeim var enn ömurlegri á alls konar máta og hefur vakið upp ýmsar vondar tilfinningar sem mun taka langan tíma að vinna á.“ Spuður nánar út í aðdragandann að formannskosningunum segir Jóhannes að margt hafi verið í gangi undir yfirborðinu, en vill ekki tjá sig nánar um það að sinni. Þá segir hann að framundan séu nýjar áskoranir, sem þrátt fyrir allt sé alltaf spennandi. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Jóhannes Þór Skúlason, sem staðið hefur vaktina sem aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fyrrverandi formanns Framsóknarflokks, segir úrslit formannskosninga Framsóknarflokksins um liðna helgi hafa verið mikil vonbrigði. Í stuttu samtali við Vísi segist hann vera með ráðningu fram að kosningum en að öðru leyti sé allt óráðið. „Ég er afskaplega stoltur af því að hafa fengið að taka þátt í þessum ótrúlega rússíbana síðustu ára með Sigmundi og öðrum vinum og félögum. Með þeim hef ég fengið að taka þátt í ótrúlegum afrekum sem hafa verið unnin fyrir land og þjóð. Án Sigmundar hefðu flest þeirra orðið minni og þau stærstu alls ekki orðið,“ skrifar Jóhannes Þór á Facebook-síðu sína.Aðdragandinn ömurlegur Jóhannes tekur jafnframt fram að aðdragandinn að formannskosningunum hafi vakið upp vondar tilfinningar, en mikil ólga hefur ríkt innan flokksins. „Úrslit sunnudagsins voru gífurleg vonbrigði. Aðdragandinn að þeim var enn ömurlegri á alls konar máta og hefur vakið upp ýmsar vondar tilfinningar sem mun taka langan tíma að vinna á.“ Spuður nánar út í aðdragandann að formannskosningunum segir Jóhannes að margt hafi verið í gangi undir yfirborðinu, en vill ekki tjá sig nánar um það að sinni. Þá segir hann að framundan séu nýjar áskoranir, sem þrátt fyrir allt sé alltaf spennandi.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira