Snorri Steinn fær svaka meðmæli frá Aroni Pálmarssyni | Þvílíkur handboltaheili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2016 09:00 Aron Pálmarsson og Snorri Steinn Guðjónsson fagna hér góðri sókn með íslenska landsliðinu. Vísir/AFP Snorri Steinn Guðjónsson gaf það út í gær að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Fimmtán ára landsliðsferli leikstjórnandans er þar með á enda. Aron Pálmarsson var samherji Snorra Steins í landsliðinu síðustu sjö árin og hann er einn af mörgum sem hafa talað vel um Snorra Stein eftir að fréttist af endalokum Snorra með landsliðinu. Aron sem leikur með Veszprém í Ungverjalandi tjáði sig um Snorra Stein inn á Twitter-síðu sinni. Það geta margir tekið undir orð hans sem hitta beint í mark. „Snorri einn besti leikstjórnandi sem við höfum átt, einn besti sem ég hef spilað með. Þvílíkur handboltaheili, geggjaður ferill!,“ skrifar Aron. Aron ætti að vita þetta enda spilar hann sjálfur sem leikstjórnandi og hefur spilað í Þýskalandi og Meistaradeildinni í mörg ár. Aron er oftast skytta hjá landsliðinu og veit því líka hvernig er að leika við hlið Snorra. Snorri Steinn skoraði 848 mörk í 257 landsleikjum eða 3,3 að meðaltali í leik. Aron sjálfur hefur skorað 415 mörk í 107 landsleikjum eða 3,9 að meðaltali. Snorri Steinn er fimmti markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi á eftir þeim Guðjóni Val Sigurðssyni, Ólafi Stefánssyni, Kristjáni Arasyni og Valdimar Grímssyni. Snorri Steinn er jafnframt markahæsti leikstjórnandi íslenska landsliðsins frá upphafi en hann skoraði 317 mörkum meira en Geir Hallsteinsson og 359 mörkum meira en Sigurður Gunnarsson.Snorri einn besti leikstjornandi sem vid höfum att, einn besti sem eg hef spilad med. Þvilikur handboltaheili, geggjadur ferill! — Aron Pálmarsson (@aronpalm) October 25, 2016 Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson gaf það út í gær að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Fimmtán ára landsliðsferli leikstjórnandans er þar með á enda. Aron Pálmarsson var samherji Snorra Steins í landsliðinu síðustu sjö árin og hann er einn af mörgum sem hafa talað vel um Snorra Stein eftir að fréttist af endalokum Snorra með landsliðinu. Aron sem leikur með Veszprém í Ungverjalandi tjáði sig um Snorra Stein inn á Twitter-síðu sinni. Það geta margir tekið undir orð hans sem hitta beint í mark. „Snorri einn besti leikstjórnandi sem við höfum átt, einn besti sem ég hef spilað með. Þvílíkur handboltaheili, geggjaður ferill!,“ skrifar Aron. Aron ætti að vita þetta enda spilar hann sjálfur sem leikstjórnandi og hefur spilað í Þýskalandi og Meistaradeildinni í mörg ár. Aron er oftast skytta hjá landsliðinu og veit því líka hvernig er að leika við hlið Snorra. Snorri Steinn skoraði 848 mörk í 257 landsleikjum eða 3,3 að meðaltali í leik. Aron sjálfur hefur skorað 415 mörk í 107 landsleikjum eða 3,9 að meðaltali. Snorri Steinn er fimmti markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi á eftir þeim Guðjóni Val Sigurðssyni, Ólafi Stefánssyni, Kristjáni Arasyni og Valdimar Grímssyni. Snorri Steinn er jafnframt markahæsti leikstjórnandi íslenska landsliðsins frá upphafi en hann skoraði 317 mörkum meira en Geir Hallsteinsson og 359 mörkum meira en Sigurður Gunnarsson.Snorri einn besti leikstjornandi sem vid höfum att, einn besti sem eg hef spilad med. Þvilikur handboltaheili, geggjadur ferill! — Aron Pálmarsson (@aronpalm) October 25, 2016
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira