Freyr: Þetta var eins og leikur á stórmóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2016 15:54 Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins. Mynd/Youtube-síða KSÍ Freyr Alexandersson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska kvennalandsliðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. „Mér fannst þetta mjög skemmtilegur leikur, bæði að takast á við og spila. Þetta voru frábærar aðstæður til að spila svona leik og langt frá því að vera einhver æfingaleikja-tilfinning í kringum leikinn því umgjörðin hjá kínverska sambandinu var fyrsta flokks,“ sagði Freyr í viðtali við Hilmar Þór Guðmundsson, fjölmiðlafulltrúa íslenska liðsins. „Hér voru fullt af áhorfendum með mikil læti og ég fékk þá tilfinningu að þetta væri alvöru leikur. Það er virkilega mikilvægt,“ sagði Freyr. „Varðandi frammistöðuna þá er ég hrikalega ánægður með liðið. Á löngum köflum spiluðum við mjög vel. Við spiluðum vel í vörninni eiginlega allan leikinn en það eru tvö til þrjú atvik sem hefðu getað farið betur,“ sagði Freyr. „Við erum búnar að taka tvær æfingar og tvo fundi fyrir leikinn með þessu nýja leikkerfi og þessum nýju áherslum. Ég er bara mjög sáttur,“ sagði Freyr. „Jafntefli er bara sanngjörn niðurstaða. Við vorum betri í fyrri hálfleik en þær voru betri í þeim síðari. Þær eiga skot í stöng og slá en við eigum skalla í slá og niður á línu. Sumir sögðu að hann hafi verið inni en aðrir ekki,“ sagði Freyr. „Þetta var fínt jafntefli. Góð frammistaða og gott hugarfar. Ég bað um að liðið myndi skila góðri frammistöðu og það gerði það,“ sagði Freyr. „Ég sagði það við Ása (aðstoðarþjálfara) að ég vonaði að við næðum að gíra okkur upp úr æfingaleikjastemmningunni og fá góða frammistöðu. Það vantaði ekkert upp á það því þetta var eins og leikur á stórmóti,“ sagði Freyr. Það er hægt að finna allt viðtalið við Frey hér fyrir neðan. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona eru nöfn íslensku stelpnanna á kínversku | Mynd Íslenska kvennalandsliðið mætir Kína í vináttulandsleik á eftir en leikurinn fer fram Chongqing í Kína. 20. október 2016 10:52 Fanndís fór illa með kínverska markvörðinn | Sjáðu markið hennar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta komst í 1-0 á móti Kína í leik þjóðanna á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. 20. október 2016 12:18 Fyrsta landsliðsmark Katrínar tryggði stelpunum jafntefli | Sjáið mörkin Ísland og Kína gerðu 2-2 jafntefli í markaleik á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. Þetta var fyrsti leikur íslensku stelpnanna á þessu fjögurra þjóða móti. 20. október 2016 13:34 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Freyr Alexandersson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska kvennalandsliðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. „Mér fannst þetta mjög skemmtilegur leikur, bæði að takast á við og spila. Þetta voru frábærar aðstæður til að spila svona leik og langt frá því að vera einhver æfingaleikja-tilfinning í kringum leikinn því umgjörðin hjá kínverska sambandinu var fyrsta flokks,“ sagði Freyr í viðtali við Hilmar Þór Guðmundsson, fjölmiðlafulltrúa íslenska liðsins. „Hér voru fullt af áhorfendum með mikil læti og ég fékk þá tilfinningu að þetta væri alvöru leikur. Það er virkilega mikilvægt,“ sagði Freyr. „Varðandi frammistöðuna þá er ég hrikalega ánægður með liðið. Á löngum köflum spiluðum við mjög vel. Við spiluðum vel í vörninni eiginlega allan leikinn en það eru tvö til þrjú atvik sem hefðu getað farið betur,“ sagði Freyr. „Við erum búnar að taka tvær æfingar og tvo fundi fyrir leikinn með þessu nýja leikkerfi og þessum nýju áherslum. Ég er bara mjög sáttur,“ sagði Freyr. „Jafntefli er bara sanngjörn niðurstaða. Við vorum betri í fyrri hálfleik en þær voru betri í þeim síðari. Þær eiga skot í stöng og slá en við eigum skalla í slá og niður á línu. Sumir sögðu að hann hafi verið inni en aðrir ekki,“ sagði Freyr. „Þetta var fínt jafntefli. Góð frammistaða og gott hugarfar. Ég bað um að liðið myndi skila góðri frammistöðu og það gerði það,“ sagði Freyr. „Ég sagði það við Ása (aðstoðarþjálfara) að ég vonaði að við næðum að gíra okkur upp úr æfingaleikjastemmningunni og fá góða frammistöðu. Það vantaði ekkert upp á það því þetta var eins og leikur á stórmóti,“ sagði Freyr. Það er hægt að finna allt viðtalið við Frey hér fyrir neðan.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona eru nöfn íslensku stelpnanna á kínversku | Mynd Íslenska kvennalandsliðið mætir Kína í vináttulandsleik á eftir en leikurinn fer fram Chongqing í Kína. 20. október 2016 10:52 Fanndís fór illa með kínverska markvörðinn | Sjáðu markið hennar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta komst í 1-0 á móti Kína í leik þjóðanna á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. 20. október 2016 12:18 Fyrsta landsliðsmark Katrínar tryggði stelpunum jafntefli | Sjáið mörkin Ísland og Kína gerðu 2-2 jafntefli í markaleik á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. Þetta var fyrsti leikur íslensku stelpnanna á þessu fjögurra þjóða móti. 20. október 2016 13:34 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Svona eru nöfn íslensku stelpnanna á kínversku | Mynd Íslenska kvennalandsliðið mætir Kína í vináttulandsleik á eftir en leikurinn fer fram Chongqing í Kína. 20. október 2016 10:52
Fanndís fór illa með kínverska markvörðinn | Sjáðu markið hennar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta komst í 1-0 á móti Kína í leik þjóðanna á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. 20. október 2016 12:18
Fyrsta landsliðsmark Katrínar tryggði stelpunum jafntefli | Sjáið mörkin Ísland og Kína gerðu 2-2 jafntefli í markaleik á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. Þetta var fyrsti leikur íslensku stelpnanna á þessu fjögurra þjóða móti. 20. október 2016 13:34