Danir tekið tæpar tvær milljónir króna af flóttamönnum á árinu Bjarki Ármannsson skrifar 5. nóvember 2016 11:04 Lögum sem heimila danska ríkinu að gera eignir flóttamanna upptækar hefur aðeins verið beitt fjórum sinnum. Vísir/AFP Danska ríkið hefur aðeins gert upptækar um tvær milljónir íslenskra króna með gríðarlega umdeildum lögum sem sett voru í ársbyrjun. Lögin heimila yfirvöldum meðal annars að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar.Breska ríkisútvarpið hefur það eftir dönsku lögreglunni að eignir hafi fjórum sinnum verið gerðar upptækar með þessum hætti frá því að lögin voru samþykkt í febrúar. Samtals hafi lögregla haft 117.600 danskar krónur upp úr krafsinu, um 1,9 milljónir íslenskra króna. Lögin hafa sætt mikilli gagnrýni, bæði í Danmörku og víðar, og þeim meðal annars líkt við það þegar eignir gyðinga voru gerðar upptækar á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Johanne Schmidt-Nielsen, þingmaður Rauðgræna bandalagsins sem mælti gegn lögunum á sínum tíma, segir takmarkaða beitingu laganna sýna það að þeim hafi fyrst og fremst verið ætlað að hræða flóttamenn í burtu frá Danmörku. Hælisumsóknum hefur fækkað verulega í Danmörku á árinu en í frétt breska ríkisútvarpsins segir að það sé í takti við þróun í flestum ríkjum Evrópu og tengist sennilega frekar aðgerðum í Tyrklandi og á Balkanskaga frekar en áhrifum dönsku laganna. Lögunum var fjórum sinnum beitt á árinu. 79.600 danskar krónur, um 1,3 milljónir, sem teknar voru af fimm Írönum í júní var stærsta einstaka upphæðin. Flóttamenn Tengdar fréttir Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21 Danir hyggjast herða reglur um hælisleitendur enn frekar Lars Løkke Rasmussen segir straum flóttafólks til Danmerkur geta leitt til ringulreiðar í landinu. 11. nóvember 2015 16:28 Lagafrumvarp í Danmörku gagnrýnt víða Frumvarpið heimilar yfirvöldum að leggja hald á eignir flóttafólks. 26. janúar 2016 22:56 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Danska ríkið hefur aðeins gert upptækar um tvær milljónir íslenskra króna með gríðarlega umdeildum lögum sem sett voru í ársbyrjun. Lögin heimila yfirvöldum meðal annars að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar.Breska ríkisútvarpið hefur það eftir dönsku lögreglunni að eignir hafi fjórum sinnum verið gerðar upptækar með þessum hætti frá því að lögin voru samþykkt í febrúar. Samtals hafi lögregla haft 117.600 danskar krónur upp úr krafsinu, um 1,9 milljónir íslenskra króna. Lögin hafa sætt mikilli gagnrýni, bæði í Danmörku og víðar, og þeim meðal annars líkt við það þegar eignir gyðinga voru gerðar upptækar á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Johanne Schmidt-Nielsen, þingmaður Rauðgræna bandalagsins sem mælti gegn lögunum á sínum tíma, segir takmarkaða beitingu laganna sýna það að þeim hafi fyrst og fremst verið ætlað að hræða flóttamenn í burtu frá Danmörku. Hælisumsóknum hefur fækkað verulega í Danmörku á árinu en í frétt breska ríkisútvarpsins segir að það sé í takti við þróun í flestum ríkjum Evrópu og tengist sennilega frekar aðgerðum í Tyrklandi og á Balkanskaga frekar en áhrifum dönsku laganna. Lögunum var fjórum sinnum beitt á árinu. 79.600 danskar krónur, um 1,3 milljónir, sem teknar voru af fimm Írönum í júní var stærsta einstaka upphæðin.
Flóttamenn Tengdar fréttir Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21 Danir hyggjast herða reglur um hælisleitendur enn frekar Lars Løkke Rasmussen segir straum flóttafólks til Danmerkur geta leitt til ringulreiðar í landinu. 11. nóvember 2015 16:28 Lagafrumvarp í Danmörku gagnrýnt víða Frumvarpið heimilar yfirvöldum að leggja hald á eignir flóttafólks. 26. janúar 2016 22:56 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21
Danir hyggjast herða reglur um hælisleitendur enn frekar Lars Løkke Rasmussen segir straum flóttafólks til Danmerkur geta leitt til ringulreiðar í landinu. 11. nóvember 2015 16:28
Lagafrumvarp í Danmörku gagnrýnt víða Frumvarpið heimilar yfirvöldum að leggja hald á eignir flóttafólks. 26. janúar 2016 22:56