Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. nóvember 2016 19:11 Ísland mátti sætta sig við 2-0 tap fyrir Króatíu í undankeppni HM 2018 í Zagreb í kvöld. Marcelo Brozovic skoraði bæði mörk Króata í leiknum. Íslendingar fengu þó sín færi í leiknum, þeirra á meðal Jóhann Berg sem átti gott skot snemma leiks sem sveif rétt yfir króatíska markið. „Ég er pirraður núna. Við vorum góðir í fyrri hálfleik og hefðum átt að skora. Líka í seinni hálfleik. Við fengum góð færi til að jafna þennan leik,“ sagði Jóhann Berg við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Ef eitthvað var vorum við betri en þeir. Við vorum frábærir í fyrri hálfleik en þeir fengu eitt skot fyrir utan teig þá og þeir kláruðu það. Það var einbeitingarleysi hjá okkur.“ Hann segir að Íslendingar hefðu getað sótt meira út á kantana enda meira pláss þar en á miðjunni þar sem Króatar eru með sína bestu leikmenn. „Þetta var í raun leikur sem var eftir þeirra höfði. Þeir voru með forystuna og við vorum ekki nógu klókir að svara þeim.“ Hann segir að vallaraðstæður hafi engu breytt í kvöld. „Þetta var jafnt fyrir bæði lið. Við vorum bara ekki nógu góðir í seinni hálfleik og því fór sem fór. Það þýðir ekkert að læra yfir því. Við fengum fína möguleika en þetta datt bara ekki okkar megin. En svona er fótboltinn.“ „Þetta er þó enginn heimsendir. Við töpuðum fyrir sterku liði á útivelli. Við vinnum þá bara heima og þá verðum við í fínum málum.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Ísland mátti sætta sig við 2-0 tap fyrir Króatíu í undankeppni HM 2018 í Zagreb í kvöld. Marcelo Brozovic skoraði bæði mörk Króata í leiknum. Íslendingar fengu þó sín færi í leiknum, þeirra á meðal Jóhann Berg sem átti gott skot snemma leiks sem sveif rétt yfir króatíska markið. „Ég er pirraður núna. Við vorum góðir í fyrri hálfleik og hefðum átt að skora. Líka í seinni hálfleik. Við fengum góð færi til að jafna þennan leik,“ sagði Jóhann Berg við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Ef eitthvað var vorum við betri en þeir. Við vorum frábærir í fyrri hálfleik en þeir fengu eitt skot fyrir utan teig þá og þeir kláruðu það. Það var einbeitingarleysi hjá okkur.“ Hann segir að Íslendingar hefðu getað sótt meira út á kantana enda meira pláss þar en á miðjunni þar sem Króatar eru með sína bestu leikmenn. „Þetta var í raun leikur sem var eftir þeirra höfði. Þeir voru með forystuna og við vorum ekki nógu klókir að svara þeim.“ Hann segir að vallaraðstæður hafi engu breytt í kvöld. „Þetta var jafnt fyrir bæði lið. Við vorum bara ekki nógu góðir í seinni hálfleik og því fór sem fór. Það þýðir ekkert að læra yfir því. Við fengum fína möguleika en þetta datt bara ekki okkar megin. En svona er fótboltinn.“ „Þetta er þó enginn heimsendir. Við töpuðum fyrir sterku liði á útivelli. Við vinnum þá bara heima og þá verðum við í fínum málum.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45
Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01