Íslendingur í haldi lögreglu í Flórída vegna gruns um morð Anton Egilsson skrifar 27. nóvember 2016 20:45 Magni Böðvar Þorvaldsson. Mynd: Jacksonville Sheriff'sOffice Hinn 42 ára gamli Magni Böðvar Þorvaldsson er í haldi lögreglunnar í Jacksonville í Flórida sökum gruns um morð. Rætt er um málið við unnustu Magna, Söru Hatt, í viðtali á Stundinni en hún segir hann saklausan af ásökununum. Magni hefur verið í haldi lögreglu í tíu daga en hann er grunaður um að hafa banað hinni 43 ára gömlu Sherry Prather árið 2012 en hún er sögð hafa látist af völdum skotvopns. Seinast sást til konunnar á lífi er hún yfirgaf næturklúbb ásamt Magna þann 12. október árið 2012. Í nóvember á sama ári fékk lögregla svo upplýsingar um líkfund í nálægi við Braddock Road í Jacksonville og reyndist líkið vera af Prather eftir nánari skoðun.Vísbendingar tveggja vitna ýttu undir grunMagni var yfirheyrður af lögreglu vegna málsins stuttu eftir að lík konunnar fannst en hún taldi ekki ástæðu til að halda honum að svo stöddu. Sagðist hann við yfirheyrslur hafa skutlað Prather heim eftir að þau yfirgáfu næturklúbbinn saman á mótorhjóli hans. Tvö vitni sem gáfu sig fram við lögreglu, annað árið 2014 og hitt á þessu ári, gáfu svo vísbendingar sem leiddu til þess að lögregla hafði Magna undir sterkum grun um að hafa framið morðið. First Coast News greinir frá þessu. Nú fjórum árum eftir líkfundinn hefur lögreglan handtekið Magna og ákært fyrir morðið á Prather. Verði hann fundinn sekur af morðinu á hann yfir höfði sér 30 ára fangelsisvist. Flórídafanginn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Hinn 42 ára gamli Magni Böðvar Þorvaldsson er í haldi lögreglunnar í Jacksonville í Flórida sökum gruns um morð. Rætt er um málið við unnustu Magna, Söru Hatt, í viðtali á Stundinni en hún segir hann saklausan af ásökununum. Magni hefur verið í haldi lögreglu í tíu daga en hann er grunaður um að hafa banað hinni 43 ára gömlu Sherry Prather árið 2012 en hún er sögð hafa látist af völdum skotvopns. Seinast sást til konunnar á lífi er hún yfirgaf næturklúbb ásamt Magna þann 12. október árið 2012. Í nóvember á sama ári fékk lögregla svo upplýsingar um líkfund í nálægi við Braddock Road í Jacksonville og reyndist líkið vera af Prather eftir nánari skoðun.Vísbendingar tveggja vitna ýttu undir grunMagni var yfirheyrður af lögreglu vegna málsins stuttu eftir að lík konunnar fannst en hún taldi ekki ástæðu til að halda honum að svo stöddu. Sagðist hann við yfirheyrslur hafa skutlað Prather heim eftir að þau yfirgáfu næturklúbbinn saman á mótorhjóli hans. Tvö vitni sem gáfu sig fram við lögreglu, annað árið 2014 og hitt á þessu ári, gáfu svo vísbendingar sem leiddu til þess að lögregla hafði Magna undir sterkum grun um að hafa framið morðið. First Coast News greinir frá þessu. Nú fjórum árum eftir líkfundinn hefur lögreglan handtekið Magna og ákært fyrir morðið á Prather. Verði hann fundinn sekur af morðinu á hann yfir höfði sér 30 ára fangelsisvist.
Flórídafanginn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira