Barnabætur hækka Birgir Olgeirsson og Hulda Hólmkelsdóttir skrifa 6. desember 2016 16:41 Framlög vegna fæðingarorlofs hækka. Vísir/Anton Uppfært 20:40: Í upprunalegri frétt Vísis var sagt að barnabætur lækki samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2017. Einnig stóð það í fyrirsögn. Fyrirsögninni hefur því verið breytt. Í frumvarpinu er lögð til 3% hækkun á viðmiðunarfjárhæðum barnabóta og 12,5% hækkun á tekjuviðmiðunarmörkum sem koma til framkvæmda við álagningu opinberra gjalda árinu 2017. Útgjöld vegna barnabóta munu verða þau sömu og gert var ráð fyrir í fjármálaáætlun sem samþykkt var síðastliðinn ágúst, eða 10,7 milljarðar króna. Heildarbótafjárhæðin lækkar þó um 109 milljónir króna. Hún fer úr 10,852 milljörðum í 10,743 milljarða. „Sú smávægilega lækkun sem verður á heildarbótafjárhæðinni er vegna aðhaldskrafna á kerfin í þá veru að dregið verði úr skattundandrætti sem veldur því að fjölskyldur fá hærri bætur en þeir sem telja fram sínar tekjur,“ segir í skriflegu svari frá Fjármálaráðuneytinu við fyrirspurn fréttastofu. Þá hækka framlög til fæðingarorlofs úr 9,636 milljörðum í 10,357 milljarða króna, en hækkunin nemur því um 721 milljón króna í þann málaflokk. Bætur samkvæmt lögum um félagslega aðstoð hækka úr 1,8 milljörðum í 2,033 milljarða. Framlög vegna vaxtabóta munu lækka lítillega úr 6,2 milljörðum í 6,138, eða um 62 milljónir króna. Fjárlög Tengdar fréttir Áfengi, bensín og tóbak hækka í verði Alls er áætlað að tekjur af áfengisgjaldi muni nema 17,7 milljörðum króna. 6. desember 2016 16:15 Gert ráð fyrir tæpum 30 milljarða afgangi í fjárlagafrumvarpinu Í frumvarpinu er boðað að sérstök áhersla verði lögð á heilbrigðis-, mennta- og löggæslumál. 6. desember 2016 16:00 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira
Uppfært 20:40: Í upprunalegri frétt Vísis var sagt að barnabætur lækki samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2017. Einnig stóð það í fyrirsögn. Fyrirsögninni hefur því verið breytt. Í frumvarpinu er lögð til 3% hækkun á viðmiðunarfjárhæðum barnabóta og 12,5% hækkun á tekjuviðmiðunarmörkum sem koma til framkvæmda við álagningu opinberra gjalda árinu 2017. Útgjöld vegna barnabóta munu verða þau sömu og gert var ráð fyrir í fjármálaáætlun sem samþykkt var síðastliðinn ágúst, eða 10,7 milljarðar króna. Heildarbótafjárhæðin lækkar þó um 109 milljónir króna. Hún fer úr 10,852 milljörðum í 10,743 milljarða. „Sú smávægilega lækkun sem verður á heildarbótafjárhæðinni er vegna aðhaldskrafna á kerfin í þá veru að dregið verði úr skattundandrætti sem veldur því að fjölskyldur fá hærri bætur en þeir sem telja fram sínar tekjur,“ segir í skriflegu svari frá Fjármálaráðuneytinu við fyrirspurn fréttastofu. Þá hækka framlög til fæðingarorlofs úr 9,636 milljörðum í 10,357 milljarða króna, en hækkunin nemur því um 721 milljón króna í þann málaflokk. Bætur samkvæmt lögum um félagslega aðstoð hækka úr 1,8 milljörðum í 2,033 milljarða. Framlög vegna vaxtabóta munu lækka lítillega úr 6,2 milljörðum í 6,138, eða um 62 milljónir króna.
Fjárlög Tengdar fréttir Áfengi, bensín og tóbak hækka í verði Alls er áætlað að tekjur af áfengisgjaldi muni nema 17,7 milljörðum króna. 6. desember 2016 16:15 Gert ráð fyrir tæpum 30 milljarða afgangi í fjárlagafrumvarpinu Í frumvarpinu er boðað að sérstök áhersla verði lögð á heilbrigðis-, mennta- og löggæslumál. 6. desember 2016 16:00 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira
Áfengi, bensín og tóbak hækka í verði Alls er áætlað að tekjur af áfengisgjaldi muni nema 17,7 milljörðum króna. 6. desember 2016 16:15
Gert ráð fyrir tæpum 30 milljarða afgangi í fjárlagafrumvarpinu Í frumvarpinu er boðað að sérstök áhersla verði lögð á heilbrigðis-, mennta- og löggæslumál. 6. desember 2016 16:00