Þórdís segir ferðamálin áskorun og lúxus Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. janúar 2017 07:00 Þórdís Kolbrún var hrifin af nýrri skrifstofu. vísir/eyþór Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýr ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.Hvert verður fyrsta verk þitt sem ráðherra? Ég hugsa að fyrsta verkið sé að hlusta á alla þá sem hafa þekkingu og reynslu af málaflokkunum sem heyra hér undir og passa að mín sýn og mitt innsæi spili þar inn í.Er eitthvað í starfi forvera þíns sem þú ert óánægð með? Ég hugsa að allir ráðherrar geti sagt að einhver mál hefðu átt að fara öðruvísi. Auðvitað er áskorun að vera með svona ört vaxandi atvinnuveg eins og ferðaþjónustuna en það er líka lúxus.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Þetta eru svo mörg mál og margir málaflokkar, ég veit ekki hvað ég ætti sérstaklega nefna. Það er búið að klára mörg verkefni og búið að leggja grunn að mörgum verkefnum sem við ætlum að halda áfram með á þessu kjörtímabili.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Það á væntanlega eftir að koma í ljós og kannski eru einhverjir hér innanhúss sem geta upplýst mig um það.Sóttist þú eftir þessu ráðuneyti? Nei, en ég lét skýrt í ljós að ég væri tilbúin að axla þá ábyrgð sem mér væri falin og reiðubúin að verða ráðherra.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira
Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýr ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.Hvert verður fyrsta verk þitt sem ráðherra? Ég hugsa að fyrsta verkið sé að hlusta á alla þá sem hafa þekkingu og reynslu af málaflokkunum sem heyra hér undir og passa að mín sýn og mitt innsæi spili þar inn í.Er eitthvað í starfi forvera þíns sem þú ert óánægð með? Ég hugsa að allir ráðherrar geti sagt að einhver mál hefðu átt að fara öðruvísi. Auðvitað er áskorun að vera með svona ört vaxandi atvinnuveg eins og ferðaþjónustuna en það er líka lúxus.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Þetta eru svo mörg mál og margir málaflokkar, ég veit ekki hvað ég ætti sérstaklega nefna. Það er búið að klára mörg verkefni og búið að leggja grunn að mörgum verkefnum sem við ætlum að halda áfram með á þessu kjörtímabili.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Það á væntanlega eftir að koma í ljós og kannski eru einhverjir hér innanhúss sem geta upplýst mig um það.Sóttist þú eftir þessu ráðuneyti? Nei, en ég lét skýrt í ljós að ég væri tilbúin að axla þá ábyrgð sem mér væri falin og reiðubúin að verða ráðherra.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira