Sigla líklega frá Íslandi í dag Samúel Karl Ólason skrifar 23. janúar 2017 10:21 Útgerð skipsins, Polar Seafood, bíður leyfis frá lögreglu. Vísir/Vilhelm Löndun stendur úr togaranum Polar Nanoq stendur nú yfir í Hafnarfjarðarhöfn. Lögreglan er þó enn á svæðinu, sem er lokað. Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri, segir að ekki hafi verið tilkynnt að skipið muni fara í dag. Útgerð skipsins, Polar Seafood, bíður leyfis frá lögreglu. „Við fengum tvenn skilaboð frá lögreglunni í gær,“ segir útgerðarstjórinn Jørgen Fossheim við KNR í Grænlandi. „Annað var að mættum búast við að sigla í dag og að við þurfum fyrst á fá leyfi.“ Aflinn er um 50 tonn af karfa sem áhöfn skipsins veiddi við Grænland, áður en skipinu var snúið við aftur til Íslands. Lúðvík segir að lönduninni verði líklegast lokið fyrir hádegi. Tveir menn úr áhöfn togarans eru grunaðir um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana fyrir rúmri viku síðan. Þar að auki var annar handtekinn vegna hvarfsins, en honum var svo sleppt. Þá var fjórði maðurinn úr áhöfn Polar Nanoq handtekinn þegar mikið magn af hassi fannst um borð í skipinu. Fyrir helgi sagði Fossheim að mjög þungt væri yfir áhöfninni vegna hvarfs Birnu og vegna fíkniefnanna. Áhöfninni var boðin áfallahjálp frá Rauða krossi Íslands. Hann sagði að þeir úr áhöfninni sem vildu fara heim gætu gert það. Hins vegar stæði til að senda skipið til veiða. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Löndun stendur úr togaranum Polar Nanoq stendur nú yfir í Hafnarfjarðarhöfn. Lögreglan er þó enn á svæðinu, sem er lokað. Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri, segir að ekki hafi verið tilkynnt að skipið muni fara í dag. Útgerð skipsins, Polar Seafood, bíður leyfis frá lögreglu. „Við fengum tvenn skilaboð frá lögreglunni í gær,“ segir útgerðarstjórinn Jørgen Fossheim við KNR í Grænlandi. „Annað var að mættum búast við að sigla í dag og að við þurfum fyrst á fá leyfi.“ Aflinn er um 50 tonn af karfa sem áhöfn skipsins veiddi við Grænland, áður en skipinu var snúið við aftur til Íslands. Lúðvík segir að lönduninni verði líklegast lokið fyrir hádegi. Tveir menn úr áhöfn togarans eru grunaðir um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana fyrir rúmri viku síðan. Þar að auki var annar handtekinn vegna hvarfsins, en honum var svo sleppt. Þá var fjórði maðurinn úr áhöfn Polar Nanoq handtekinn þegar mikið magn af hassi fannst um borð í skipinu. Fyrir helgi sagði Fossheim að mjög þungt væri yfir áhöfninni vegna hvarfs Birnu og vegna fíkniefnanna. Áhöfninni var boðin áfallahjálp frá Rauða krossi Íslands. Hann sagði að þeir úr áhöfninni sem vildu fara heim gætu gert það. Hins vegar stæði til að senda skipið til veiða.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira