Jón Kalman tilnefndur til Man Booker verðlaunanna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. mars 2017 12:45 Jón Kalman Stefánsson rithöfundur. Visir/Daníel Jón Kalman Stefánsson rithöfundur er tilnefndur til hinna alþjóðlegu Man Booker bókmenntaverðlauna. Hann er tilnefndur fyrir bókina Fiskarnir hafa enga fætur og er hann tilnefndur meðal þrettán annarra rithöfunda sem koma frá ellefu löndum. „Maður verður glaður að vera þarna en ég er nú eiginlega þannig gíraður að ég hef aldrei kunnað að nema staðar þegar maður er tilnefndur til einhvers,“ segir Jón Kalman í samtali við Vísi. „Maður verður glaður og það er mikið skemmtilegra að vera þarna en að vera ekki þarna en ég, eins og ég segi, upptekinn við að gera það sem ég er að gera núna að ég geti ekki numið staðar núna. Ég held að það sé ágætis galli eða hæfileiki fyrir listamann að stoppa ekki of lengi við ef maður fær hrós eða eitthvað slíkt.“ Jón segist þó vona að tilnefningin verði til þess að fleiri hafi áhuga á bókinni. „En maður vonast til að þetta hjálpi bókinni og að það verði fleiri sem horfa í áttina til hennar, bæði fyrir mig og fyrir þýðandann. Þetta er ekki síður verið að hrósa þýðandanum. Það sýnir hversu góður hann er. Og eins fyrir forlagið, maður er glaður að einhverjir eru nógu langt leiddir að vilja gefa mann út einhvers staðar úti í heimi. Maður verður glaður ef það verður til þess að auðvelda starfið fyrir þá.“ Verðlaunahafi alþjóðlegu Man Booker verðlaunanna hlýtur fimmtíu þúsund pund fyrir, sem samsvarar tæplega 6,7 milljónum íslenskra króna og skiptist verðlaunaféð jafnt milli höfundar og þýðanda. Tilnefnd eru: • Mathias Enard (France), Charlotte Mandell, Compass (Fitzcarraldo Editions) • Wioletta Greg (Poland), Eliza Marciniak, Swallowing Mercury (Portobello Books) • David Grossman (Israel), Jessica Cohen, A Horse Walks Into a Bar (Jonathan Cape) • Stefan Hertmans (Belgium), David McKay, War and Turpentine (Harvill Secker) • Roy Jacobsen (Norway), Don Bartlett, Don Shaw, The Unseen (Maclehose) • Ismail Kadare (Albania), John Hodgson, The Traitor's Niche (Harvill Secker) • Jon Kalman Stefansson (Iceland), Phil Roughton, Fish Have No Feet (Maclehose) • Yan Lianke (China), Carlos Rojas, The Explosion Chronicles (Chatto & Windus) • Alain Mabanckou (France), Helen Stevenson, Black Moses (Serpent's Tail) • Clemens Meyer (Germany), Katy Derbyshire, Bricks and Mortar (Fitzcarraldo Editions) • Dorthe Nors (Denmark), Misha Hoekstra, Mirror, Shoulder, Signal (Pushkin Press) • Amos Oz (Israel), Nicholas de Lange, Judas (Chatto & Windus) • Samanta Schweblin (Argentina), Megan McDowell, Fever Dream (Oneworld) Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Sjá meira
Jón Kalman Stefánsson rithöfundur er tilnefndur til hinna alþjóðlegu Man Booker bókmenntaverðlauna. Hann er tilnefndur fyrir bókina Fiskarnir hafa enga fætur og er hann tilnefndur meðal þrettán annarra rithöfunda sem koma frá ellefu löndum. „Maður verður glaður að vera þarna en ég er nú eiginlega þannig gíraður að ég hef aldrei kunnað að nema staðar þegar maður er tilnefndur til einhvers,“ segir Jón Kalman í samtali við Vísi. „Maður verður glaður og það er mikið skemmtilegra að vera þarna en að vera ekki þarna en ég, eins og ég segi, upptekinn við að gera það sem ég er að gera núna að ég geti ekki numið staðar núna. Ég held að það sé ágætis galli eða hæfileiki fyrir listamann að stoppa ekki of lengi við ef maður fær hrós eða eitthvað slíkt.“ Jón segist þó vona að tilnefningin verði til þess að fleiri hafi áhuga á bókinni. „En maður vonast til að þetta hjálpi bókinni og að það verði fleiri sem horfa í áttina til hennar, bæði fyrir mig og fyrir þýðandann. Þetta er ekki síður verið að hrósa þýðandanum. Það sýnir hversu góður hann er. Og eins fyrir forlagið, maður er glaður að einhverjir eru nógu langt leiddir að vilja gefa mann út einhvers staðar úti í heimi. Maður verður glaður ef það verður til þess að auðvelda starfið fyrir þá.“ Verðlaunahafi alþjóðlegu Man Booker verðlaunanna hlýtur fimmtíu þúsund pund fyrir, sem samsvarar tæplega 6,7 milljónum íslenskra króna og skiptist verðlaunaféð jafnt milli höfundar og þýðanda. Tilnefnd eru: • Mathias Enard (France), Charlotte Mandell, Compass (Fitzcarraldo Editions) • Wioletta Greg (Poland), Eliza Marciniak, Swallowing Mercury (Portobello Books) • David Grossman (Israel), Jessica Cohen, A Horse Walks Into a Bar (Jonathan Cape) • Stefan Hertmans (Belgium), David McKay, War and Turpentine (Harvill Secker) • Roy Jacobsen (Norway), Don Bartlett, Don Shaw, The Unseen (Maclehose) • Ismail Kadare (Albania), John Hodgson, The Traitor's Niche (Harvill Secker) • Jon Kalman Stefansson (Iceland), Phil Roughton, Fish Have No Feet (Maclehose) • Yan Lianke (China), Carlos Rojas, The Explosion Chronicles (Chatto & Windus) • Alain Mabanckou (France), Helen Stevenson, Black Moses (Serpent's Tail) • Clemens Meyer (Germany), Katy Derbyshire, Bricks and Mortar (Fitzcarraldo Editions) • Dorthe Nors (Denmark), Misha Hoekstra, Mirror, Shoulder, Signal (Pushkin Press) • Amos Oz (Israel), Nicholas de Lange, Judas (Chatto & Windus) • Samanta Schweblin (Argentina), Megan McDowell, Fever Dream (Oneworld)
Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Sjá meira