Ráðgjafi Trump ræddi við Tyrki um að koma Gulen til Tyrklands Samúel Karl Ólason skrifar 25. mars 2017 11:30 Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump. Vísir/AFP Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, ræddi við tengdason Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, um að mögulegar leiðir til að koma klerkinum Fathulla Gulen frá Bandaríkjunum til Tyrklands. Þessu heldur James Woolsey, fyrrverandi yfirmaður Leyniþjónustu Bandaríkjanna, fram, en Flynn sjálfur neitar þessu. Samkvæmt Woolsey, sem ræddi við Wall Street Journal, var ekki rætt um að framselja Gulen til Tyrklands. Gulen hefur verið sakaður af ríkisstjórn Erdogan um að skipuleggja valdaránstilraun í Tyrklandi. Hluti hersins reyndi að ná Erdogan frá völdum síðasta sumar, en það gekk ekki eftir.Gulen, sem hefur haldið til í Bandaríkjunum frá 1999, þvertekur fyrir að hafa komið að valdaránstilrauninni. Yfirvöld í Tyrklandi hafa margsinnis farið fram á að hann verði afhentur þeim.Woolsey kom að framboði Trump, eins og Flynn, en segist hafa mætt of seint á fundinn, sem átti sér stað í New York í september. Þar voru meðal annars Flynn, tengdasonur Erdogan og Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands. Hann segir þá hafa velt fyrir sér leiðum til að koma Gulen til Tyrklands og að það slíkar aðgerðir myndu brjóta gegn lögum Bandaríkjanna. Hann segir þó að umræðan hafi ekki farið lengra en áðurnefndar vangaveltur. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00 Erdogan herðir tökin í Tyrklandi Yfirvöld í Tyrklandi halda áfram að þrengja að tjáningarfrelsinu í landinu og reka ríkisstarfsmenn sem sakaðir eru um tengls við stjórnarandstöðu klerkinn Fethullah Gulen. Fimmtán fréttastofum var lokað þar í morgun og ritstjóri stjórnarandstöðublaðsins Cumhuriet var hnepptur í varðhald. 31. október 2016 08:14 Gülen stjórnar hreyfingu sinni úr útlegð Erdogan Tyrklandsforseti og klerkurinn Fetúla Gülen voru í eina tíð bandamenn. Nú eru aðrir tímar og Erdogan segir Gülen hafa staðið á bak við valdaránstilraun hersins í Tyrklandi. Gülen segir ekkert hæft í því. Herferð Erdogans gegn 19. júlí 2016 07:00 Erdogan biður Trump um aðstoð Forsetar Bandaríkjanna og Tyrklands ræddu saman í síma í nótt. 8. febrúar 2017 08:39 Fyrstu réttarhöldin yfir grunuðum valdaránsmönnum hefjast í Tyrklandi Réttarhöld yfir 29 fyrrverandi lögreglumönnum hófust í Tyrklandi í dag. 27. desember 2016 09:01 Bróðir Gülen handtekinn í Tyrklandi Kutbettin Gülen á að hafa verið handtekinn á heimili ættingja síns í Izmir-héraði eftir að ábending barst lögreglu. 2. október 2016 14:03 Þúsundum tyrkneskra fanga sleppt til að rýma fyrir valdaránsmönnum Um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. 17. ágúst 2016 08:12 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Sjá meira
Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, ræddi við tengdason Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, um að mögulegar leiðir til að koma klerkinum Fathulla Gulen frá Bandaríkjunum til Tyrklands. Þessu heldur James Woolsey, fyrrverandi yfirmaður Leyniþjónustu Bandaríkjanna, fram, en Flynn sjálfur neitar þessu. Samkvæmt Woolsey, sem ræddi við Wall Street Journal, var ekki rætt um að framselja Gulen til Tyrklands. Gulen hefur verið sakaður af ríkisstjórn Erdogan um að skipuleggja valdaránstilraun í Tyrklandi. Hluti hersins reyndi að ná Erdogan frá völdum síðasta sumar, en það gekk ekki eftir.Gulen, sem hefur haldið til í Bandaríkjunum frá 1999, þvertekur fyrir að hafa komið að valdaránstilrauninni. Yfirvöld í Tyrklandi hafa margsinnis farið fram á að hann verði afhentur þeim.Woolsey kom að framboði Trump, eins og Flynn, en segist hafa mætt of seint á fundinn, sem átti sér stað í New York í september. Þar voru meðal annars Flynn, tengdasonur Erdogan og Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands. Hann segir þá hafa velt fyrir sér leiðum til að koma Gulen til Tyrklands og að það slíkar aðgerðir myndu brjóta gegn lögum Bandaríkjanna. Hann segir þó að umræðan hafi ekki farið lengra en áðurnefndar vangaveltur.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00 Erdogan herðir tökin í Tyrklandi Yfirvöld í Tyrklandi halda áfram að þrengja að tjáningarfrelsinu í landinu og reka ríkisstarfsmenn sem sakaðir eru um tengls við stjórnarandstöðu klerkinn Fethullah Gulen. Fimmtán fréttastofum var lokað þar í morgun og ritstjóri stjórnarandstöðublaðsins Cumhuriet var hnepptur í varðhald. 31. október 2016 08:14 Gülen stjórnar hreyfingu sinni úr útlegð Erdogan Tyrklandsforseti og klerkurinn Fetúla Gülen voru í eina tíð bandamenn. Nú eru aðrir tímar og Erdogan segir Gülen hafa staðið á bak við valdaránstilraun hersins í Tyrklandi. Gülen segir ekkert hæft í því. Herferð Erdogans gegn 19. júlí 2016 07:00 Erdogan biður Trump um aðstoð Forsetar Bandaríkjanna og Tyrklands ræddu saman í síma í nótt. 8. febrúar 2017 08:39 Fyrstu réttarhöldin yfir grunuðum valdaránsmönnum hefjast í Tyrklandi Réttarhöld yfir 29 fyrrverandi lögreglumönnum hófust í Tyrklandi í dag. 27. desember 2016 09:01 Bróðir Gülen handtekinn í Tyrklandi Kutbettin Gülen á að hafa verið handtekinn á heimili ættingja síns í Izmir-héraði eftir að ábending barst lögreglu. 2. október 2016 14:03 Þúsundum tyrkneskra fanga sleppt til að rýma fyrir valdaránsmönnum Um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. 17. ágúst 2016 08:12 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Sjá meira
Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00
Erdogan herðir tökin í Tyrklandi Yfirvöld í Tyrklandi halda áfram að þrengja að tjáningarfrelsinu í landinu og reka ríkisstarfsmenn sem sakaðir eru um tengls við stjórnarandstöðu klerkinn Fethullah Gulen. Fimmtán fréttastofum var lokað þar í morgun og ritstjóri stjórnarandstöðublaðsins Cumhuriet var hnepptur í varðhald. 31. október 2016 08:14
Gülen stjórnar hreyfingu sinni úr útlegð Erdogan Tyrklandsforseti og klerkurinn Fetúla Gülen voru í eina tíð bandamenn. Nú eru aðrir tímar og Erdogan segir Gülen hafa staðið á bak við valdaránstilraun hersins í Tyrklandi. Gülen segir ekkert hæft í því. Herferð Erdogans gegn 19. júlí 2016 07:00
Erdogan biður Trump um aðstoð Forsetar Bandaríkjanna og Tyrklands ræddu saman í síma í nótt. 8. febrúar 2017 08:39
Fyrstu réttarhöldin yfir grunuðum valdaránsmönnum hefjast í Tyrklandi Réttarhöld yfir 29 fyrrverandi lögreglumönnum hófust í Tyrklandi í dag. 27. desember 2016 09:01
Bróðir Gülen handtekinn í Tyrklandi Kutbettin Gülen á að hafa verið handtekinn á heimili ættingja síns í Izmir-héraði eftir að ábending barst lögreglu. 2. október 2016 14:03
Þúsundum tyrkneskra fanga sleppt til að rýma fyrir valdaránsmönnum Um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. 17. ágúst 2016 08:12