Þjálfari Kósóvó: Spurðu Holland og England hvernig þeim gekk með Ísland Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2017 13:30 Albert Bunjaki, landsliðsþjálfari Kósóvó. Vísir/EPA Albert Bunjaki, landsliðsþjálfari Kósóvó, gaf ekki mikið fyrir spurningu sem hann fékk á blaðamannafundi liðsins fyrir landsleikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 í Shkoder í kvöld. Bunjaki sagðist bera mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og að það væri sigurstranglegri aðilinn í kvöld. Árangur Íslands á síðasta ári hefði sett liðið í fremstu röð í Evrópu og það bæri að virða. Blaðamaður frá Kósóvó bar upp spurningu á fundinum til þjálfarans. Hvort að Kósóvó gæti talist líklegt til afreka í leiknum, ekki síst þar sem að leikmenn Kósóvó spiluðu almennt í sterkari deildum en leikmenn íslenska liðsins. Sjá einnig: Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri „Ísland er með eitt besta landslið í Evrópu og árangur liðsins talar sínu máli. Þú ættir að spyrja Holland og England hvernig þeim gekk með Ísland,“ sagði Bunjaki og vísaði til þess að Ísland vann Holland tvívegis í síðustu undankeppni og sló England úr leik á EM í sumar. „Það ber að virða Ísland fyrir þann árangur sem liðið hefur náð og það ætlum við að gera.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. 24. mars 2017 09:30 Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm 24. mars 2017 06:30 Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag Samir Ujkani er aðalmarkvörður og fyrirliði landsliðs Kósóvó. Hann spilaði þó áður fyrir landslið Albaníu. 24. mars 2017 11:30 Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag. 23. mars 2017 17:48 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Albert Bunjaki, landsliðsþjálfari Kósóvó, gaf ekki mikið fyrir spurningu sem hann fékk á blaðamannafundi liðsins fyrir landsleikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 í Shkoder í kvöld. Bunjaki sagðist bera mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og að það væri sigurstranglegri aðilinn í kvöld. Árangur Íslands á síðasta ári hefði sett liðið í fremstu röð í Evrópu og það bæri að virða. Blaðamaður frá Kósóvó bar upp spurningu á fundinum til þjálfarans. Hvort að Kósóvó gæti talist líklegt til afreka í leiknum, ekki síst þar sem að leikmenn Kósóvó spiluðu almennt í sterkari deildum en leikmenn íslenska liðsins. Sjá einnig: Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri „Ísland er með eitt besta landslið í Evrópu og árangur liðsins talar sínu máli. Þú ættir að spyrja Holland og England hvernig þeim gekk með Ísland,“ sagði Bunjaki og vísaði til þess að Ísland vann Holland tvívegis í síðustu undankeppni og sló England úr leik á EM í sumar. „Það ber að virða Ísland fyrir þann árangur sem liðið hefur náð og það ætlum við að gera.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. 24. mars 2017 09:30 Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm 24. mars 2017 06:30 Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag Samir Ujkani er aðalmarkvörður og fyrirliði landsliðs Kósóvó. Hann spilaði þó áður fyrir landslið Albaníu. 24. mars 2017 11:30 Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag. 23. mars 2017 17:48 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. 24. mars 2017 09:30
Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm 24. mars 2017 06:30
Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag Samir Ujkani er aðalmarkvörður og fyrirliði landsliðs Kósóvó. Hann spilaði þó áður fyrir landslið Albaníu. 24. mars 2017 11:30
Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag. 23. mars 2017 17:48