GameTíví: Zelda Breath of the Wild leikjadómur Samúel Karl Ólason skrifar 30. mars 2017 13:45 Leikurinn Zelda Breath of the Wild hefur verið að tröllríða tölvuleikjaheimum frá því hann kom út og þykir jafnvel með betri leikjum sögunnar. Daníel Rósinkrans mætti til Óla í GameTíví og fór yfir hvað leikurinn býður upp á að bjóða og hvernig hann er. Þar er af nógu að taka en leikurinn er stærsti Zelda leikur sem Nintendo hefur gerið út. Daníel hefur mikla reynslu af þessum leikjum og hann hefur, nánast, ekkert nema gott að segja um BOTW. Ef það er eitthvað sem hann hefur út á hann að setja, þá er það eldamennska Link. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Leikurinn Zelda Breath of the Wild hefur verið að tröllríða tölvuleikjaheimum frá því hann kom út og þykir jafnvel með betri leikjum sögunnar. Daníel Rósinkrans mætti til Óla í GameTíví og fór yfir hvað leikurinn býður upp á að bjóða og hvernig hann er. Þar er af nógu að taka en leikurinn er stærsti Zelda leikur sem Nintendo hefur gerið út. Daníel hefur mikla reynslu af þessum leikjum og hann hefur, nánast, ekkert nema gott að segja um BOTW. Ef það er eitthvað sem hann hefur út á hann að setja, þá er það eldamennska Link.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira