Rúm 97 prósent þeirra sem horfðu á sjónvarpið horfðu á Eurovision 10. maí 2017 07:54 Frá fyrri undankeppninni í Kænugarði í gær. vísir/eurovision.tv Íslendingar eru Eurovision-sjúkir ef marka má áhorfstölur sem auglýsingastofan H:N markaðssamskipti hefur tekið saman. Um 97,5 prósent þeirra sem horfðu á sjónvarp fimmtudagskvöldið 8.maí í fyrra, þegar fyrra undanúrslitakvöldið fór fram, voru að horfa á Eurovision. Aðeins 2,5 prósent horfðu á eitthvað annað. Áhorfstölur fyrir árið í ár liggja ekki fyrir en gera má fastlega ráð fyrir að þær verði á pari við tölurnar í fyrra. Uppsafnað áhorf fellur hins vegar talsvert þegar Ísland kemst ekki í aðalkeppnina, líkt og sést hefur síðastliðin tvö ár. Uppsafnað áhorf féll niður í rúm 74 prósent þegar Gréta Salóme og María Ólafsdóttir duttu úr keppni, en þó úrslitakvöldið laði færri Íslendinga að skjánum þegar fulltrúi þjóðarinnar er ekki með breytir það ekki þeirri staðreynd að 96 prósent þeirra sem horfði á sjónvarp laugardaginn 10. maí í fyrra var að horfa á Eurovision. Eurovision-vikan er líklega stærsta sjónvarpsvika ársins. Til að setja hlutina í meira samhengi má nefna að uppsafnað áhorf á Áramótaskaupið var um 80 prósent – en það er einn vinsælasti dagskrárliður ársins. Þá segir í tölum H:N að Eurovision dagurinn í fyrra, 10. maí, hafi fengið næst mestu „dagsdekkun“ hjá RÚV. Aðeins einn dagur, 17. janúar, hafi náð meiri dekkun allt árið í fyrra á RÚV en þá þurfti tvo dagskrárliði til; landsleik hjá karlalandsliðinu í undankeppni Evrópumótsins og íslenska spennuþáttinn Ófærð síðar um kvöldið. Eurovision Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Íslendingar eru Eurovision-sjúkir ef marka má áhorfstölur sem auglýsingastofan H:N markaðssamskipti hefur tekið saman. Um 97,5 prósent þeirra sem horfðu á sjónvarp fimmtudagskvöldið 8.maí í fyrra, þegar fyrra undanúrslitakvöldið fór fram, voru að horfa á Eurovision. Aðeins 2,5 prósent horfðu á eitthvað annað. Áhorfstölur fyrir árið í ár liggja ekki fyrir en gera má fastlega ráð fyrir að þær verði á pari við tölurnar í fyrra. Uppsafnað áhorf fellur hins vegar talsvert þegar Ísland kemst ekki í aðalkeppnina, líkt og sést hefur síðastliðin tvö ár. Uppsafnað áhorf féll niður í rúm 74 prósent þegar Gréta Salóme og María Ólafsdóttir duttu úr keppni, en þó úrslitakvöldið laði færri Íslendinga að skjánum þegar fulltrúi þjóðarinnar er ekki með breytir það ekki þeirri staðreynd að 96 prósent þeirra sem horfði á sjónvarp laugardaginn 10. maí í fyrra var að horfa á Eurovision. Eurovision-vikan er líklega stærsta sjónvarpsvika ársins. Til að setja hlutina í meira samhengi má nefna að uppsafnað áhorf á Áramótaskaupið var um 80 prósent – en það er einn vinsælasti dagskrárliður ársins. Þá segir í tölum H:N að Eurovision dagurinn í fyrra, 10. maí, hafi fengið næst mestu „dagsdekkun“ hjá RÚV. Aðeins einn dagur, 17. janúar, hafi náð meiri dekkun allt árið í fyrra á RÚV en þá þurfti tvo dagskrárliði til; landsleik hjá karlalandsliðinu í undankeppni Evrópumótsins og íslenska spennuþáttinn Ófærð síðar um kvöldið.
Eurovision Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira