Chicharito skoraði sögulegt mark í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2017 11:30 Javier Hernandez fagnar markinu sögulega. Vísir/AP Javier Hernandez, betur þekktur sem Chicharito komst í sögubækurnar í heimalandi sínu í nótt. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid er orðinn sá markahæsti frá upphafi. Chicharito skoraði þá sitt 47. mark fyrir landslið Mexíkó og sló með því markamet Jared Borgetti. Markið hans kom í vináttulandsleik á móti Króatíu í Los Angeles en Króatar eru að undirbúa sig fyrir leik á móti Íslandi á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. Hernandez skoraði markið sitt á 87. mínútu leiksins þegar hann skallaði aukaspyrnu frá Andres Guardado. Hann var ekki að skora í fyrsta sinn á móti Króatíu því kappinn skoraði einnig á móti Króötum á HM í Brasilíu 2014.#2T ¡Gol Histórico! @CocaColaMX informa: @ch14_ anota y se convierte en el máximo goleador en la Selección Nacional #PasiónyOrgullopic.twitter.com/aiwGtoZw0G — Selección Nacional (@miseleccionmx) May 28, 2017 Chicharito var fljótasti landsliðsmaður Mexíkó til að skora 10., 20., 30. og 40. markið fyrir landsliðið en hann jafnaði met Borgetti í sínum 89. landsleik. Leikurinn í gær var síðan landsleikur númer 91 hjá Javier Hernandez. Chicharito hefur skorað á móti 29 þjóðum en mest fjögur mörk á móti Hondúras og El Salvador. Chicharito ætti að geta fengið nóg að tækifærum til að bæta þetta markamet því það er búist við því að Mexíkó spili allt að sautján landsleiki í sumar. Liðið á eftir að spila leiki í undankeppni HM, tekur þátt í Álfukeppni FIFA, spilar í Gullbikar CONCACAF og svo einhverja vináttulandsleiki að auki.GO1E4DOR ¡Estos son los 47 con los que @CH14_ se metió a los libros de historia! #PasionyOrgullo pic.twitter.com/flrs24GLcg — Selección Nacional (@miseleccionmx) May 28, 2017¿Cómo, cuándo y contra quién? Así los 47 goles de @CH14_#PasiónyOrgullopic.twitter.com/vJo0L0EZ7S — Selección Nacional (@miseleccionmx) May 28, 2017 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
Javier Hernandez, betur þekktur sem Chicharito komst í sögubækurnar í heimalandi sínu í nótt. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid er orðinn sá markahæsti frá upphafi. Chicharito skoraði þá sitt 47. mark fyrir landslið Mexíkó og sló með því markamet Jared Borgetti. Markið hans kom í vináttulandsleik á móti Króatíu í Los Angeles en Króatar eru að undirbúa sig fyrir leik á móti Íslandi á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. Hernandez skoraði markið sitt á 87. mínútu leiksins þegar hann skallaði aukaspyrnu frá Andres Guardado. Hann var ekki að skora í fyrsta sinn á móti Króatíu því kappinn skoraði einnig á móti Króötum á HM í Brasilíu 2014.#2T ¡Gol Histórico! @CocaColaMX informa: @ch14_ anota y se convierte en el máximo goleador en la Selección Nacional #PasiónyOrgullopic.twitter.com/aiwGtoZw0G — Selección Nacional (@miseleccionmx) May 28, 2017 Chicharito var fljótasti landsliðsmaður Mexíkó til að skora 10., 20., 30. og 40. markið fyrir landsliðið en hann jafnaði met Borgetti í sínum 89. landsleik. Leikurinn í gær var síðan landsleikur númer 91 hjá Javier Hernandez. Chicharito hefur skorað á móti 29 þjóðum en mest fjögur mörk á móti Hondúras og El Salvador. Chicharito ætti að geta fengið nóg að tækifærum til að bæta þetta markamet því það er búist við því að Mexíkó spili allt að sautján landsleiki í sumar. Liðið á eftir að spila leiki í undankeppni HM, tekur þátt í Álfukeppni FIFA, spilar í Gullbikar CONCACAF og svo einhverja vináttulandsleiki að auki.GO1E4DOR ¡Estos son los 47 con los que @CH14_ se metió a los libros de historia! #PasionyOrgullo pic.twitter.com/flrs24GLcg — Selección Nacional (@miseleccionmx) May 28, 2017¿Cómo, cuándo y contra quién? Así los 47 goles de @CH14_#PasiónyOrgullopic.twitter.com/vJo0L0EZ7S — Selección Nacional (@miseleccionmx) May 28, 2017
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira