Nasa sendir geimfar til sólarinnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. maí 2017 14:26 Svona sér listamaður fyrir sér ferðalag geimfarsins. Vísir/ohns Hopkins University Applied Physics Laboratory Geimvísindastofnun Bandaríkjanna Nasa mun í dag kynna áætlanir sínar um að senda geimfar, The Solar Probe Plus, inn í ytra andrúmsloft sólarinnar. Reiknað er með að geimfarinu verði skotið á loft næsta sumar. The Guardian greinir frá. Upprunalega var stefnt að því að geimfarinu yrðu skotið á loft árið 2015 en var því frestað. Geimfarið er á stærð við bíl og er hannað til þess að þola yfir 1400 gráðu hita. Stefnt er að því að geimfarið komist nær sólu en nokkur annar manngerður hlutur. Reiknað er með að geimfarið komist í allt að 6,5 milljón kílómetra fjarlægð frá sólinni sem kann í fyrstu að hljóma eins og töluverð vegalengd. Þegar haft er í huga að jörðin er í um 150 milljón kílómetra frá sólinni er þó ljóst að geimfarið mun komast mjög nálægt sólinni. Tilgangur geimfarsins er meðal annars að rannsaka geimveður og svokallaðar kórónuskvettur sem eru útkast efnis úr kórónu sólar - gríðarstórar gasbólur sem springa út frá kórónunni.Á Stjörnufræðivefnum kemur fram að kórónuskvetta geti innihaldið allt að tíu milljarða tonna af efni og ef það stefni í átt til jarðar, verði til miklir segulstormar með tilheyrandi norðurljósasýningu. Skelli kórónuskvetta á jörðina verður segulstormur sem getur meðal annars valdið rafmagnsleysi og skemmt fjarskiptagervitungl. Vísindi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir Sjá meira
Geimvísindastofnun Bandaríkjanna Nasa mun í dag kynna áætlanir sínar um að senda geimfar, The Solar Probe Plus, inn í ytra andrúmsloft sólarinnar. Reiknað er með að geimfarinu verði skotið á loft næsta sumar. The Guardian greinir frá. Upprunalega var stefnt að því að geimfarinu yrðu skotið á loft árið 2015 en var því frestað. Geimfarið er á stærð við bíl og er hannað til þess að þola yfir 1400 gráðu hita. Stefnt er að því að geimfarið komist nær sólu en nokkur annar manngerður hlutur. Reiknað er með að geimfarið komist í allt að 6,5 milljón kílómetra fjarlægð frá sólinni sem kann í fyrstu að hljóma eins og töluverð vegalengd. Þegar haft er í huga að jörðin er í um 150 milljón kílómetra frá sólinni er þó ljóst að geimfarið mun komast mjög nálægt sólinni. Tilgangur geimfarsins er meðal annars að rannsaka geimveður og svokallaðar kórónuskvettur sem eru útkast efnis úr kórónu sólar - gríðarstórar gasbólur sem springa út frá kórónunni.Á Stjörnufræðivefnum kemur fram að kórónuskvetta geti innihaldið allt að tíu milljarða tonna af efni og ef það stefni í átt til jarðar, verði til miklir segulstormar með tilheyrandi norðurljósasýningu. Skelli kórónuskvetta á jörðina verður segulstormur sem getur meðal annars valdið rafmagnsleysi og skemmt fjarskiptagervitungl.
Vísindi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir Sjá meira