Jóhann Berg um heimavöllinn: "Veit ekki einu sinni hvenær við töpuðum síðast hérna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júní 2017 21:45 Jóhann Berg var frábær í kvöld. Vísir/Eyþór „Þetta var alveg gríðarlega mikilvægur leikur sérstaklega þar sem hin liðin sem við erum að keppa við unnu sína leiki í kvöld,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn á Króötum í undankeppni HM í kvöld. Jóhann Berg fékk frábært færi rétt áður en Hörður Björgvin skoraði sigurmarkið undir blálok leiksins. „Ef við hefðum ekki unnið þennan leik þá hefðum við dottið niður í fjórða sæti og því var þetta sérstaklega mikilvægt. Það var gríðarlega gott að sjá boltann í netinu þar sem ég hefði nú átt að skora svona tíu sekúndum áður, en við unnum leikinn og það er það eina sem skiptir máli.“ Hann segir að íslenska liðið hafi gjörsamlega verið með það króatíska í kvöld og sérstaklega í fyrri hálfleik. „Uppleggið var í raun að liggja svolítið til baka en við fundum það í fyrri hálfleiknum að þeir voru frekar stressaðir á boltann og þegar við pressuðum voru þeir að gera feilsendingar. Við nýttum okkur það en auðvitað er það erfitt að halda uppi svona pressu í níutíu mínútur.“ Jóhann segir að hann hafi ekki upplifað eins og Króatarnir hafi verið áhugalausir í kvöld. „Við sýndum frekar hversu góðir við erum. Það að vinna Króatíu hérna heima er rosalegt og ég veit ekki einu sinni hvenær við töpuðum síðast hérna og þeir eru á topp tíu á þessum ágæta heimslita.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
„Þetta var alveg gríðarlega mikilvægur leikur sérstaklega þar sem hin liðin sem við erum að keppa við unnu sína leiki í kvöld,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn á Króötum í undankeppni HM í kvöld. Jóhann Berg fékk frábært færi rétt áður en Hörður Björgvin skoraði sigurmarkið undir blálok leiksins. „Ef við hefðum ekki unnið þennan leik þá hefðum við dottið niður í fjórða sæti og því var þetta sérstaklega mikilvægt. Það var gríðarlega gott að sjá boltann í netinu þar sem ég hefði nú átt að skora svona tíu sekúndum áður, en við unnum leikinn og það er það eina sem skiptir máli.“ Hann segir að íslenska liðið hafi gjörsamlega verið með það króatíska í kvöld og sérstaklega í fyrri hálfleik. „Uppleggið var í raun að liggja svolítið til baka en við fundum það í fyrri hálfleiknum að þeir voru frekar stressaðir á boltann og þegar við pressuðum voru þeir að gera feilsendingar. Við nýttum okkur það en auðvitað er það erfitt að halda uppi svona pressu í níutíu mínútur.“ Jóhann segir að hann hafi ekki upplifað eins og Króatarnir hafi verið áhugalausir í kvöld. „Við sýndum frekar hversu góðir við erum. Það að vinna Króatíu hérna heima er rosalegt og ég veit ekki einu sinni hvenær við töpuðum síðast hérna og þeir eru á topp tíu á þessum ágæta heimslita.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira