Flugmenn þreyttir á ástandinu Margrét Helga Erlingsdóttir og Þorbjörn Þórðarson skrifar 25. júní 2017 16:57 Icelandair sagði upp 115 flumönnum. Vísir/Vilhelm Örnólfur Jónsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna sagði í samtali við fréttastofu að flugmenn væru orðnir þreyttir á ástandinu hjá Icelandair. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair staðfesti í dag að Icelandair hafi sagt upp 115 flugmönnum auk þess sem 70 flugstjórum hefur verið tilkynnt um að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. RÚV greindi fyrst frá þessu. Örnólfur sagðist hafa vonast eftir því að dregið yrði úr þessum uppsögnum. „Við erum búnir að búa við þetta í ansi mörg ár. Það er mikil eftirspurn eftir flugmönnum og þeir eru kaldir að segja upp fólki. Það er allsendis óvíst að þeir snúi til baka þegar þeir þurfa á þeim að halda,“ segir Örnólfur. Hann segir Icelandair hafa sagt upp 20-25% flugmönnum árlega vegna árstíðasveiflu en að í ár hafi uppsagnirnar í fyrsta skiptið farið yfir hundrað. „Þannig að það lítur út fyrir að vera meira en áður en hlutfallslega er það svipað,“ segir Örnólfur.Upplýsingafulltrúi segir uppsagnirnar skýrast af árstíðasveifluGuðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Vísi að það væri ekkert nýtt í þessu máli. Uppsagnirnar helgist af því að það sé meira um að vera í fluginu og ferðaþjónustunni yfir sumarmánuðina. Aðspurður neitar Guðjón því að uppsagnirnar tengist minni vexti félagsins. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Örnólfur Jónsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna sagði í samtali við fréttastofu að flugmenn væru orðnir þreyttir á ástandinu hjá Icelandair. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair staðfesti í dag að Icelandair hafi sagt upp 115 flugmönnum auk þess sem 70 flugstjórum hefur verið tilkynnt um að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. RÚV greindi fyrst frá þessu. Örnólfur sagðist hafa vonast eftir því að dregið yrði úr þessum uppsögnum. „Við erum búnir að búa við þetta í ansi mörg ár. Það er mikil eftirspurn eftir flugmönnum og þeir eru kaldir að segja upp fólki. Það er allsendis óvíst að þeir snúi til baka þegar þeir þurfa á þeim að halda,“ segir Örnólfur. Hann segir Icelandair hafa sagt upp 20-25% flugmönnum árlega vegna árstíðasveiflu en að í ár hafi uppsagnirnar í fyrsta skiptið farið yfir hundrað. „Þannig að það lítur út fyrir að vera meira en áður en hlutfallslega er það svipað,“ segir Örnólfur.Upplýsingafulltrúi segir uppsagnirnar skýrast af árstíðasveifluGuðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Vísi að það væri ekkert nýtt í þessu máli. Uppsagnirnar helgist af því að það sé meira um að vera í fluginu og ferðaþjónustunni yfir sumarmánuðina. Aðspurður neitar Guðjón því að uppsagnirnar tengist minni vexti félagsins.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32