Bandaríkjamenn hóta Norður-Kóreu hernaðaraðgerðum Kjartan Kjartansson skrifar 5. júlí 2017 22:00 Nikki Haley sagði Bandaríkin reiðubúin að verja sig og bandamenn sína fyrir Norður-Kóreu. Vísir/EPA Tilraun Norður-Kóreumanna með langdræga eldflaug eyðir möguleikunum á diplómatískri lausn, að sögn sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar. Sagði hann Bandaríkin munu beita verulegum hernaðarmætti sínum ef nauðsyn krefði. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundaði um tilraunir norður-kóreskra stjórnvalda í kvöld. Þar sagði Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna, að þó að Bandaríkin væru tilbúin að beita afli kysu þau heldur að taka þá stefnu. Hótaði hún einnig frekari refsiaðgerðum, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC.Útiloka beitingu hernaðarvaldsFulltrúi Rússlands útilokaði hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu þó að rússnesk stjórnvöld hefðu fordæmt eldflaugatilraunirnar. Kínverjar kalla eftir því að Bandaríkjamenn og Suður-Kóreumenn hætti við heræfingar nærri Norður-Kóreu. Bæði Rússar og Kínverjar hafa neitunarvald í öryggisráðinu. Efnt var til neyðarfundar í öryggisráðinu eftir að Norður-Kóreumenn fullyrtu að þeir hefðu skotið á loft langdrægri eldflaug sem gæti náð til allra heimsálfa jarðar, þar á meðal til Bandaríkjanna. Norður-Kórea Tengdar fréttir Varar Kim Jong-un við að fara yfir strikið Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, sendir nágrönnum sínum skilaboð. 4. júlí 2017 11:00 Kim Jon-un heitir því að halda áfram „gjafasendingum“ til Bandaríkjamanna Ríkissjónvarpsstöð Norður Kóreu, KCNA, flutti fréttir af því í dag að leiðtoganum, Kim Jong un, þætti mikið til langdrægu eldflaugarinnar koma. Þá var eldflaugin sögð geta borið stóran kjarnaodd. 5. júlí 2017 07:46 Trump gagnrýnir viðskipti Kína og Norður-Kóreu „Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta á það reyna.“ 5. júlí 2017 15:46 Öryggisráðið komi saman vegna eldflaugatilrauna Norður-Kóreu Bandaríkjamenn hafa farið fram á að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundi sem fyrst vegna eldflaugartilraunar Norður-Kóreu. Búist er við að fundur verði haldinn strax á morgun. 4. júlí 2017 21:17 Norður-Kórea segist hafa skotið langdrægri eldflaug á loft Eldflaugin var á lofti í um 37 mínútur, sem er besti árangur tilraunaskots frá Norður-Kóreu til þessa, og flaug um 930 kílómetra. 4. júlí 2017 06:28 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Tilraun Norður-Kóreumanna með langdræga eldflaug eyðir möguleikunum á diplómatískri lausn, að sögn sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar. Sagði hann Bandaríkin munu beita verulegum hernaðarmætti sínum ef nauðsyn krefði. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundaði um tilraunir norður-kóreskra stjórnvalda í kvöld. Þar sagði Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna, að þó að Bandaríkin væru tilbúin að beita afli kysu þau heldur að taka þá stefnu. Hótaði hún einnig frekari refsiaðgerðum, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC.Útiloka beitingu hernaðarvaldsFulltrúi Rússlands útilokaði hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu þó að rússnesk stjórnvöld hefðu fordæmt eldflaugatilraunirnar. Kínverjar kalla eftir því að Bandaríkjamenn og Suður-Kóreumenn hætti við heræfingar nærri Norður-Kóreu. Bæði Rússar og Kínverjar hafa neitunarvald í öryggisráðinu. Efnt var til neyðarfundar í öryggisráðinu eftir að Norður-Kóreumenn fullyrtu að þeir hefðu skotið á loft langdrægri eldflaug sem gæti náð til allra heimsálfa jarðar, þar á meðal til Bandaríkjanna.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Varar Kim Jong-un við að fara yfir strikið Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, sendir nágrönnum sínum skilaboð. 4. júlí 2017 11:00 Kim Jon-un heitir því að halda áfram „gjafasendingum“ til Bandaríkjamanna Ríkissjónvarpsstöð Norður Kóreu, KCNA, flutti fréttir af því í dag að leiðtoganum, Kim Jong un, þætti mikið til langdrægu eldflaugarinnar koma. Þá var eldflaugin sögð geta borið stóran kjarnaodd. 5. júlí 2017 07:46 Trump gagnrýnir viðskipti Kína og Norður-Kóreu „Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta á það reyna.“ 5. júlí 2017 15:46 Öryggisráðið komi saman vegna eldflaugatilrauna Norður-Kóreu Bandaríkjamenn hafa farið fram á að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundi sem fyrst vegna eldflaugartilraunar Norður-Kóreu. Búist er við að fundur verði haldinn strax á morgun. 4. júlí 2017 21:17 Norður-Kórea segist hafa skotið langdrægri eldflaug á loft Eldflaugin var á lofti í um 37 mínútur, sem er besti árangur tilraunaskots frá Norður-Kóreu til þessa, og flaug um 930 kílómetra. 4. júlí 2017 06:28 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Varar Kim Jong-un við að fara yfir strikið Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, sendir nágrönnum sínum skilaboð. 4. júlí 2017 11:00
Kim Jon-un heitir því að halda áfram „gjafasendingum“ til Bandaríkjamanna Ríkissjónvarpsstöð Norður Kóreu, KCNA, flutti fréttir af því í dag að leiðtoganum, Kim Jong un, þætti mikið til langdrægu eldflaugarinnar koma. Þá var eldflaugin sögð geta borið stóran kjarnaodd. 5. júlí 2017 07:46
Trump gagnrýnir viðskipti Kína og Norður-Kóreu „Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta á það reyna.“ 5. júlí 2017 15:46
Öryggisráðið komi saman vegna eldflaugatilrauna Norður-Kóreu Bandaríkjamenn hafa farið fram á að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundi sem fyrst vegna eldflaugartilraunar Norður-Kóreu. Búist er við að fundur verði haldinn strax á morgun. 4. júlí 2017 21:17
Norður-Kórea segist hafa skotið langdrægri eldflaug á loft Eldflaugin var á lofti í um 37 mínútur, sem er besti árangur tilraunaskots frá Norður-Kóreu til þessa, og flaug um 930 kílómetra. 4. júlí 2017 06:28