Mæta Rooney og félagar Íslandsmeisturunum? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2017 10:00 FH-ingar fá sterkan andstæðing í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. vísir/andri marinó Það kemur í ljós í dag hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara FH í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Liðunum í pottinum hefur verið raðað í styrkleikaflokka og riðla. FH er í riðli 2, neðri styrkleikaflokki. Dregið verður klukkan 11:00 að íslenskum tíma. Everton er eitt þeirra fimm liða sem FH getur mætt í umspilinu. Sem kunnugt er hefur landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verið sterklega orðaður við Everton í sumar og gangi félagaskiptin frá Swansea City í gegn gæti hann mætt sínu uppeldisfélagi í umspilinu. FH getur einnig mætt Athletic Bilbao frá Spáni, Salzburg frá Austurríki, Braga frá Portúgal og Midtjylland frá Danmörku. Ekkert íslenskt lið hefur komist í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Stjarnan komst í umspilið fyrir þremur árum en tapaði fyrir ítalska stórliðinu Inter.Þessum liðum getur FH mætt í umspilinu: Athletic Bilbao Salzburg Everton Braga Midtjylland Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Viðar komst áfram en dönsku Íslendingaliðin úr leik Viðar Örn Kjartansson á sinn þátt í því að Maccabi Tel Aviv er komið áfram í Evrópudeild UEFA. 3. ágúst 2017 22:38 Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31. júlí 2017 15:21 Heimir: Við fáum eitt tækifæri í viðbót "Það er alltaf fúlt að tapa fótboltaleikjum en við reyndum allt sem við gátum,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tapið gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH tapaði 1-0 á heimavelli og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:05 Davíð um atvikið undir lokin: Bara út í hött "Þetta er heldur betur svekkjandi, sérstaklega þar sem við spiluðum fínan leik,“ segir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, eftir tapið gegn Maribor í kvöld. FH tapaði 1-0 í Kaplakrika og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:16 Ágúst Borgþór fagnar sigri Maribor á FH-ingum Ágúst Borgþór heldur með erlendum liðum gegn íslenskum nema um sé að ræða KR. 3. ágúst 2017 11:37 FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. 1. ágúst 2017 10:51 Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33 Umfjöllun og viðtöl: FH - Maribor 0-1 | Bitlausir FH-ingar úr leik Maribor er komið áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir 0-1 sigur á FH í Kaplakrika í kvöld. Slóvenarnir unnu báða leikina 1-0. 2. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Það kemur í ljós í dag hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara FH í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Liðunum í pottinum hefur verið raðað í styrkleikaflokka og riðla. FH er í riðli 2, neðri styrkleikaflokki. Dregið verður klukkan 11:00 að íslenskum tíma. Everton er eitt þeirra fimm liða sem FH getur mætt í umspilinu. Sem kunnugt er hefur landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verið sterklega orðaður við Everton í sumar og gangi félagaskiptin frá Swansea City í gegn gæti hann mætt sínu uppeldisfélagi í umspilinu. FH getur einnig mætt Athletic Bilbao frá Spáni, Salzburg frá Austurríki, Braga frá Portúgal og Midtjylland frá Danmörku. Ekkert íslenskt lið hefur komist í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Stjarnan komst í umspilið fyrir þremur árum en tapaði fyrir ítalska stórliðinu Inter.Þessum liðum getur FH mætt í umspilinu: Athletic Bilbao Salzburg Everton Braga Midtjylland
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Viðar komst áfram en dönsku Íslendingaliðin úr leik Viðar Örn Kjartansson á sinn þátt í því að Maccabi Tel Aviv er komið áfram í Evrópudeild UEFA. 3. ágúst 2017 22:38 Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31. júlí 2017 15:21 Heimir: Við fáum eitt tækifæri í viðbót "Það er alltaf fúlt að tapa fótboltaleikjum en við reyndum allt sem við gátum,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tapið gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH tapaði 1-0 á heimavelli og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:05 Davíð um atvikið undir lokin: Bara út í hött "Þetta er heldur betur svekkjandi, sérstaklega þar sem við spiluðum fínan leik,“ segir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, eftir tapið gegn Maribor í kvöld. FH tapaði 1-0 í Kaplakrika og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:16 Ágúst Borgþór fagnar sigri Maribor á FH-ingum Ágúst Borgþór heldur með erlendum liðum gegn íslenskum nema um sé að ræða KR. 3. ágúst 2017 11:37 FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. 1. ágúst 2017 10:51 Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33 Umfjöllun og viðtöl: FH - Maribor 0-1 | Bitlausir FH-ingar úr leik Maribor er komið áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir 0-1 sigur á FH í Kaplakrika í kvöld. Slóvenarnir unnu báða leikina 1-0. 2. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Viðar komst áfram en dönsku Íslendingaliðin úr leik Viðar Örn Kjartansson á sinn þátt í því að Maccabi Tel Aviv er komið áfram í Evrópudeild UEFA. 3. ágúst 2017 22:38
Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31. júlí 2017 15:21
Heimir: Við fáum eitt tækifæri í viðbót "Það er alltaf fúlt að tapa fótboltaleikjum en við reyndum allt sem við gátum,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tapið gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH tapaði 1-0 á heimavelli og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:05
Davíð um atvikið undir lokin: Bara út í hött "Þetta er heldur betur svekkjandi, sérstaklega þar sem við spiluðum fínan leik,“ segir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, eftir tapið gegn Maribor í kvöld. FH tapaði 1-0 í Kaplakrika og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:16
Ágúst Borgþór fagnar sigri Maribor á FH-ingum Ágúst Borgþór heldur með erlendum liðum gegn íslenskum nema um sé að ræða KR. 3. ágúst 2017 11:37
FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. 1. ágúst 2017 10:51
Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33
Umfjöllun og viðtöl: FH - Maribor 0-1 | Bitlausir FH-ingar úr leik Maribor er komið áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir 0-1 sigur á FH í Kaplakrika í kvöld. Slóvenarnir unnu báða leikina 1-0. 2. ágúst 2017 20:45