Sló dóttur sína með rafsígarettu og fartölvu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2017 15:13 Konan var dæmd í fimm mánaða fangelsi Vísir/GVA Bandarísk kona hefur verið dæmt í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa beitt dóttur sína ofbeldi og líkamlegum refsingum á hótelherbergi á Hotel Natura í Reykjavík í síðasta mánuði. Fullnusta refsingarinnar fellur niður haldi konan skilorði í tvo ár. Konan, sem er á fertugsaldri, var ákærð fyrir líkamsárás og brot á barnaverndarlögum en dóttir hennar er fædd árið 2004. Sló konan dóttur sína með rafsígarettu í höfuðið, með fartölvu í hægra hné, reif hún gleraugun af henni og hrinti henni í rúm. Þar hélt hún dóttir sinni með annarri hendi og fæti meðan hún ógnaði henni með glerbroti. Dró hún glerbrotið eftir andliti dóttur sinnar en glerbrotið var úr myndaramma sem konan hafði brotið skömmu áður. Hlaut dóttirin kúlu og eymsli aftanvert á höfði, marblett á hægra hné og tvær rispur á enni, líkt og segir í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur.Konan játaði brot sitt og var litið til þess við dómskvaðningu að hún hafði ekki áður gerst sek um refsiverða háttsemi auk þess sem að fyrir dómi kom fram að hún hafi leitað sér aðstoðar vegna áfengis- og vímuvanda, eftir atvikið. Þó var einnig litið til þess að brot konunnar væri alvarlegt og því þótti hæfileg refsing fimm mánuðir en refsingin fellur niður haldi konan skilorði í tvö ár.Dóm héraðsdóms má lesa hér. Dómsmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Bandarísk kona hefur verið dæmt í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa beitt dóttur sína ofbeldi og líkamlegum refsingum á hótelherbergi á Hotel Natura í Reykjavík í síðasta mánuði. Fullnusta refsingarinnar fellur niður haldi konan skilorði í tvo ár. Konan, sem er á fertugsaldri, var ákærð fyrir líkamsárás og brot á barnaverndarlögum en dóttir hennar er fædd árið 2004. Sló konan dóttur sína með rafsígarettu í höfuðið, með fartölvu í hægra hné, reif hún gleraugun af henni og hrinti henni í rúm. Þar hélt hún dóttir sinni með annarri hendi og fæti meðan hún ógnaði henni með glerbroti. Dró hún glerbrotið eftir andliti dóttur sinnar en glerbrotið var úr myndaramma sem konan hafði brotið skömmu áður. Hlaut dóttirin kúlu og eymsli aftanvert á höfði, marblett á hægra hné og tvær rispur á enni, líkt og segir í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur.Konan játaði brot sitt og var litið til þess við dómskvaðningu að hún hafði ekki áður gerst sek um refsiverða háttsemi auk þess sem að fyrir dómi kom fram að hún hafi leitað sér aðstoðar vegna áfengis- og vímuvanda, eftir atvikið. Þó var einnig litið til þess að brot konunnar væri alvarlegt og því þótti hæfileg refsing fimm mánuðir en refsingin fellur niður haldi konan skilorði í tvö ár.Dóm héraðsdóms má lesa hér.
Dómsmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira