Snýr Ancelotti aftur til Englands? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. september 2017 13:45 Ancelotti gerði Chelsea að Englands-og bikarmeisturum árið 2010. Hann var svo rekinn frá félaginu ári seinna. Vísir/getty Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti er undir pressu hjá þýska stórveldinu Bayern Munich eftir ófullnægjandi árangur á síðasta tímabili. Heimildir ESPN herma að Ancelotti sé með augastað á endurkomu í ensku úrvalsdeildina, fari svo að samningi hans við Bayern verði rift. Bayern urðu Þýskalandsmeistarar í vor, fimmta árið í röð, undir stjórn Ancelotti, sem tók við af Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri félagsins í fyrra. En liðið var slegið út úr Meistaradeild Evrópu í 8-liða úrslitum og komst ekki í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar. Fjölmiðlar hafa greint frá því að Julian Nagelsmann, hinn 30 ára knattspyrnustjóri Hoffenheim, sé á óskalista forráðamanna Bayern. Nagelsmann stýrði einmitt liði sínu til sigurs gegn Bayern á laugardaginn. Það er klásúla í samningi Ancelotti við Bayern sem bíður upp á að samningnum hans verði rift í enda tímabilsins, og er talið líklegt að Bayern nýti sér það fari svo að liðið nái ekki að gera tilkall til Evrópumeistaratitilsins. Liðið byrjaði tímabilið í Evrópu vel með 3-0 sigri á Anderlecht á heimavelli í gær. Ancelotti er sagður líka vel lífið í Þýskalandi, en fari svo að hann snúi aftur til Englands gæti hann endað við völd hjá Arsenal, þar sem framtíð Arsene Wenger er ekki tryggð. Ancelotti ætti að kunna vel við sig í Lundúnum, en hann gerði Chelsea að Englandsmeisturum árið 2010. Enski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Hoffenheim skellti Bayern á heimavelli annað árið í röð Hoffenheim vann flottan 2-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum en þetta er annað árið í röð sem Hoffenheim vinnur á heimavelli gegn Bayern 9. september 2017 18:35 Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12. september 2017 20:53 Ancelotti bannað að reykja hjá Bayern Eitt fyrsta verk Hasans Salihamidzic, nýs íþróttastjóra Bayern München, var að banna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra þýsku meistarana, að reykja á félagssvæðinu. 18. ágúst 2017 08:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira
Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti er undir pressu hjá þýska stórveldinu Bayern Munich eftir ófullnægjandi árangur á síðasta tímabili. Heimildir ESPN herma að Ancelotti sé með augastað á endurkomu í ensku úrvalsdeildina, fari svo að samningi hans við Bayern verði rift. Bayern urðu Þýskalandsmeistarar í vor, fimmta árið í röð, undir stjórn Ancelotti, sem tók við af Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri félagsins í fyrra. En liðið var slegið út úr Meistaradeild Evrópu í 8-liða úrslitum og komst ekki í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar. Fjölmiðlar hafa greint frá því að Julian Nagelsmann, hinn 30 ára knattspyrnustjóri Hoffenheim, sé á óskalista forráðamanna Bayern. Nagelsmann stýrði einmitt liði sínu til sigurs gegn Bayern á laugardaginn. Það er klásúla í samningi Ancelotti við Bayern sem bíður upp á að samningnum hans verði rift í enda tímabilsins, og er talið líklegt að Bayern nýti sér það fari svo að liðið nái ekki að gera tilkall til Evrópumeistaratitilsins. Liðið byrjaði tímabilið í Evrópu vel með 3-0 sigri á Anderlecht á heimavelli í gær. Ancelotti er sagður líka vel lífið í Þýskalandi, en fari svo að hann snúi aftur til Englands gæti hann endað við völd hjá Arsenal, þar sem framtíð Arsene Wenger er ekki tryggð. Ancelotti ætti að kunna vel við sig í Lundúnum, en hann gerði Chelsea að Englandsmeisturum árið 2010.
Enski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Hoffenheim skellti Bayern á heimavelli annað árið í röð Hoffenheim vann flottan 2-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum en þetta er annað árið í röð sem Hoffenheim vinnur á heimavelli gegn Bayern 9. september 2017 18:35 Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12. september 2017 20:53 Ancelotti bannað að reykja hjá Bayern Eitt fyrsta verk Hasans Salihamidzic, nýs íþróttastjóra Bayern München, var að banna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra þýsku meistarana, að reykja á félagssvæðinu. 18. ágúst 2017 08:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira
Hoffenheim skellti Bayern á heimavelli annað árið í röð Hoffenheim vann flottan 2-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum en þetta er annað árið í röð sem Hoffenheim vinnur á heimavelli gegn Bayern 9. september 2017 18:35
Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12. september 2017 20:53
Ancelotti bannað að reykja hjá Bayern Eitt fyrsta verk Hasans Salihamidzic, nýs íþróttastjóra Bayern München, var að banna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra þýsku meistarana, að reykja á félagssvæðinu. 18. ágúst 2017 08:45