Einn nýliði í landsliðshópi Freys Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2017 13:30 Selma Sól er nýliðinn í landsliðinu. Hún er hér í leik með Blikum í sumar. vísir/ernir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í næstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ. Blikastúlkan Selma Sól Magnúsdóttir er eini nýliðinn í hópnum að þessu sinni. Annars eru þetta þekktar stærðir. Ísland mætir Þýskalandi í Wiesbaden 20. október og Tékklandi í Znojmo fjórum dögum síðar. Þýskaland er eitt besta lið heims en Tékkar eru 16 sætum fyrir neðan Ísland á heimslistanum. Þýskaland er með sex stig eftir tvo leiki og markatöluna 7-0 en Tékkar eru með þrjú stig eftir tvo leiki. Tékkar unnu Færeyinga, 8-0, eins og Ísland og töpuðu aðeins 1-0 á heimavelli fyrir stórliði Þýskalands. Stelpurnar okkar eru með þrjú stig eftir einn leik en þær byrjuðu undankeppnina á 8-0 sigri á Færeyingum.Hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir (Djurgården) Sandra Sigurðardóttir (Valur) Sonný Lára Þráinsdóttir, (Breiðablik)Varnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir (LB07) Rakel Hönnudóttir (Breiðablik) Glódís Perla Viggósdóttir (Rosengård) Hallbera Guðný Gísladóttir (Djurgården) Sif Atladóttir (Kristianstad) Ingibjörg Sigurðardóttir (Breiðablik)Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir (Wolfsburg) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Vålerenga) Sigríður Lára Garðarsdóttir (ÍBV) Dagný Brynjarsdóttir (Portland Thorns) Sandra María Jessen (Þór/KA) Selma Sól Magnúsdóttir, (Breiðablik)Sóknarmenn:Fanndís Friðriksdóttir (Marseille) Agla María Albertsdóttir (Stjarnan) Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Verona) Elín Metta Jensen (Valur) Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan) HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í næstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ. Blikastúlkan Selma Sól Magnúsdóttir er eini nýliðinn í hópnum að þessu sinni. Annars eru þetta þekktar stærðir. Ísland mætir Þýskalandi í Wiesbaden 20. október og Tékklandi í Znojmo fjórum dögum síðar. Þýskaland er eitt besta lið heims en Tékkar eru 16 sætum fyrir neðan Ísland á heimslistanum. Þýskaland er með sex stig eftir tvo leiki og markatöluna 7-0 en Tékkar eru með þrjú stig eftir tvo leiki. Tékkar unnu Færeyinga, 8-0, eins og Ísland og töpuðu aðeins 1-0 á heimavelli fyrir stórliði Þýskalands. Stelpurnar okkar eru með þrjú stig eftir einn leik en þær byrjuðu undankeppnina á 8-0 sigri á Færeyingum.Hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir (Djurgården) Sandra Sigurðardóttir (Valur) Sonný Lára Þráinsdóttir, (Breiðablik)Varnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir (LB07) Rakel Hönnudóttir (Breiðablik) Glódís Perla Viggósdóttir (Rosengård) Hallbera Guðný Gísladóttir (Djurgården) Sif Atladóttir (Kristianstad) Ingibjörg Sigurðardóttir (Breiðablik)Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir (Wolfsburg) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Vålerenga) Sigríður Lára Garðarsdóttir (ÍBV) Dagný Brynjarsdóttir (Portland Thorns) Sandra María Jessen (Þór/KA) Selma Sól Magnúsdóttir, (Breiðablik)Sóknarmenn:Fanndís Friðriksdóttir (Marseille) Agla María Albertsdóttir (Stjarnan) Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Verona) Elín Metta Jensen (Valur) Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan)
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira