Reykjavíkurborg leggur gervigras í Árbænum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. desember 2017 17:45 Reykjavíkurborg mun leggja gervigras ásamt nauðsynlegu undirlagi með snjóbræðslukerfi á aðalvöll Fylkis í Árbænum. Borgin mun eignast völlinn og sjá um rekstur hans. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem félagið og Reykjavíkurborg sendu frá sér í dag. Einnig mun Reykjavíkurborg taka að sér að koma upp vökvunarkerfi á aðalvöllinn og setja upp flóðlýsingu, ásamt því að endurnýja girðingar, vallarklukku og annað sem tengis vellinum. Fylkir mun sjá um endurbætur á áhorfendasvæðinu. Viðræður um að fá gervigras í Árbæinn hafa staðið yfir í einhvern tíma, en greint var frá því í byrjun árs að forráðamenn Fylkis vonuðust eftir því að fá gervigrasið á fyrir síðasta tímabil. Þá kemur fram í yfirlýsingunni að við þessar breytingar muni æfingasvæið Fylkis á milli Hraunbæjar og Bæjarháls ekki notað til æfinga eftir að gervigrasið verður komið á heldur mun Reykjavíkurborg selja byggingarrétt á þeim lóðum.Yfirlýsing Fylkis og Reykjavíkurborgar: Reykjavíkurborg tekur að sér að leggja gervigras ásamt nauðsynlegu undirlagi með snjóbræðslukerfi og vökvunarkerfi á aðalvöll félagsins og koma fyrir flóðlýsingu. Einnig verður annað sem tilheyrir vellinum svo sem girðingar, vallarklukka, mörk og varamannaskýli endurnýjað. Fylkir sér um að ljúka ýmsum nauðsynlegum framkvæmdum við völlinn í tengslum við áhorfendasvæði. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum verði lokið seinnihluta næsta árs. Völlur og búnaður verður eign Reykjavíkurborgar að framkvæmdum loknum og mun borgin annast rekstur vallarins, líkt og er með flesta gervigrasvelli á svæðum íþróttafélaga í borginni. Æfingasvæði milli Hraunbæjar og Bæjarháls sem Fylkir hefur nýtt verður ekki notað sem slíkt eftir að gervigras er komið á aðalvöll félagsins. Reykjavíkurborg mun selja byggingarrétt á þeim lóðum sem þar losna. Sameiginlegur stafshópur Fylkis og Reykjavíkurborgar vinnur að þarfagreiningu vegna samstarfssamnings um framtíðaraðstöðu félagsins og á tillaga að liggja fyrir í febrúar. Íslenski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Reykjavíkurborg mun leggja gervigras ásamt nauðsynlegu undirlagi með snjóbræðslukerfi á aðalvöll Fylkis í Árbænum. Borgin mun eignast völlinn og sjá um rekstur hans. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem félagið og Reykjavíkurborg sendu frá sér í dag. Einnig mun Reykjavíkurborg taka að sér að koma upp vökvunarkerfi á aðalvöllinn og setja upp flóðlýsingu, ásamt því að endurnýja girðingar, vallarklukku og annað sem tengis vellinum. Fylkir mun sjá um endurbætur á áhorfendasvæðinu. Viðræður um að fá gervigras í Árbæinn hafa staðið yfir í einhvern tíma, en greint var frá því í byrjun árs að forráðamenn Fylkis vonuðust eftir því að fá gervigrasið á fyrir síðasta tímabil. Þá kemur fram í yfirlýsingunni að við þessar breytingar muni æfingasvæið Fylkis á milli Hraunbæjar og Bæjarháls ekki notað til æfinga eftir að gervigrasið verður komið á heldur mun Reykjavíkurborg selja byggingarrétt á þeim lóðum.Yfirlýsing Fylkis og Reykjavíkurborgar: Reykjavíkurborg tekur að sér að leggja gervigras ásamt nauðsynlegu undirlagi með snjóbræðslukerfi og vökvunarkerfi á aðalvöll félagsins og koma fyrir flóðlýsingu. Einnig verður annað sem tilheyrir vellinum svo sem girðingar, vallarklukka, mörk og varamannaskýli endurnýjað. Fylkir sér um að ljúka ýmsum nauðsynlegum framkvæmdum við völlinn í tengslum við áhorfendasvæði. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum verði lokið seinnihluta næsta árs. Völlur og búnaður verður eign Reykjavíkurborgar að framkvæmdum loknum og mun borgin annast rekstur vallarins, líkt og er með flesta gervigrasvelli á svæðum íþróttafélaga í borginni. Æfingasvæði milli Hraunbæjar og Bæjarháls sem Fylkir hefur nýtt verður ekki notað sem slíkt eftir að gervigras er komið á aðalvöll félagsins. Reykjavíkurborg mun selja byggingarrétt á þeim lóðum sem þar losna. Sameiginlegur stafshópur Fylkis og Reykjavíkurborgar vinnur að þarfagreiningu vegna samstarfssamnings um framtíðaraðstöðu félagsins og á tillaga að liggja fyrir í febrúar.
Íslenski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira