IKEA-geitin lifði jólin af: Verður geymd á leynilegum stað næsta árið Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2017 11:52 Jólageitin við IKEA var flutt á brott í morgun. Vísir/Kristinn Páll Geitin sem síðustu vikur hefur staðið fyrir utan verslun IKEA í Garðabæ var flutt á brott í morgun. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, segir það mikið ánægjuefni að hún hafi lifað jólin af, en hún hefur oftar en ekki eyðilagst eða orðið fyrir skemmdum í þau skipti sem henni hefur verið komið upp. „Það var eiginlega allt gert til að tryggja það að hún yrði ekki skemmd,“ segir Þórarinn.Er það þess vegna sem hún er tekin niður fyrir gamlárskvöld?„Já, við erum með flugeldasölu hérna við hliðina á okkur. Það gæti verið full mikil freisting fyrir suma,“ segir Þórarinn léttur í bragði. „Neinei, við fengum einfaldlega bíl á þessum tíma og það passaði ágætlega að taka hana niður núna. Jólin eru í sjálfu sér búin núna og óþarfi að taka áhættu yfir áramótin.“ Þórarinn segir það trúnaðarmál hvar hún verði geymd næsta árið en henni verður svo komið upp á næsta ári. „Við höfum einu sinni áður náð að geyma geit á milli ára svo þessi verður hífð upp að ári,“ segir Þórarinn og bætir við að þetta sé í sjötta eða sjöunda árið í röð sem geit hefur verið komið upp við IKEA á Íslandi. IKEA Jól Tengdar fréttir Hafurinn í Gävle kominn langleiðina með að lifa jólin af Íbúar í bænum Gävle í Svíþjóð hafa betri ástæðu en áður til að vera sérstaklega ánægðir með jólin í ár. 28. desember 2017 16:29 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Geitin sem síðustu vikur hefur staðið fyrir utan verslun IKEA í Garðabæ var flutt á brott í morgun. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, segir það mikið ánægjuefni að hún hafi lifað jólin af, en hún hefur oftar en ekki eyðilagst eða orðið fyrir skemmdum í þau skipti sem henni hefur verið komið upp. „Það var eiginlega allt gert til að tryggja það að hún yrði ekki skemmd,“ segir Þórarinn.Er það þess vegna sem hún er tekin niður fyrir gamlárskvöld?„Já, við erum með flugeldasölu hérna við hliðina á okkur. Það gæti verið full mikil freisting fyrir suma,“ segir Þórarinn léttur í bragði. „Neinei, við fengum einfaldlega bíl á þessum tíma og það passaði ágætlega að taka hana niður núna. Jólin eru í sjálfu sér búin núna og óþarfi að taka áhættu yfir áramótin.“ Þórarinn segir það trúnaðarmál hvar hún verði geymd næsta árið en henni verður svo komið upp á næsta ári. „Við höfum einu sinni áður náð að geyma geit á milli ára svo þessi verður hífð upp að ári,“ segir Þórarinn og bætir við að þetta sé í sjötta eða sjöunda árið í röð sem geit hefur verið komið upp við IKEA á Íslandi.
IKEA Jól Tengdar fréttir Hafurinn í Gävle kominn langleiðina með að lifa jólin af Íbúar í bænum Gävle í Svíþjóð hafa betri ástæðu en áður til að vera sérstaklega ánægðir með jólin í ár. 28. desember 2017 16:29 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Hafurinn í Gävle kominn langleiðina með að lifa jólin af Íbúar í bænum Gävle í Svíþjóð hafa betri ástæðu en áður til að vera sérstaklega ánægðir með jólin í ár. 28. desember 2017 16:29