Þúsundir fylgdu Astori til grafar | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2018 11:30 Hér má sjá lítinn hluta af mannfjöldanum fylgjast með líkbílnum. vísir/getty Útför fyrirliða Fiorentina, Davide Astori, fór fram í morgun og ótrúlegur fjöldi tók þátt í að fylgja honum til grafar. Astori var aðeins 31 árs gamall er hann lést í svefni um síðustu helgi. Mikill harmleikur sem hefur snert ítölsku þjóðina og ekki síst knattspyrnuhreyfinguna í landinu. Flestir þjálfarar úrvalsdeildarliða á Ítalíu mættu í útförina sem og leikmenn úr flestum liðum. Einnig voru mættar gamlar kempur með tengsl við ítalska boltann sem og stjórnmálaleiðtogar. Ítalska þjóðin sameinaðist í sorg í morgun eins og myndirnar hér að neðan bera með sér.Ciao Davide #DA13pic.twitter.com/hTfuiRcVOn — ACF Fiorentina (@acffiorentina) March 8, 2018Hér má sjá kistuna á leið inn í kirkjuna.vísir/gettyGianluigi Buffon var að spila í Meistaradeildinni í London í gærkvöldi með Juventus en var mættur í útförina í morgun.vísir/gettyÞau voru þúng sporin hjá unnustu Astori í dag.vísir/gettyBorðar voru hengdir upp út um alla borg.vísir/gettyMarco van Basten, fyrrum leikmaður AC Milan, vottaði virðingu sína.vísir/gettyÞað féllu mörg tár í morgun.vísir/getty Ítalski boltinn Tengdar fréttir Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00 Davide Astori látinn│Leikjum dagsins á Ítalíu frestað Fyrirliði ítalska úrvalsdeildarliðsins Fiorentina látinn, 31 árs að aldri. 4. mars 2018 11:39 Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45 Salah bað um leyfi til að fljúga til Flórens og vera viðstaddur útför Astori Mohamed Salah verður í lykilhlutverki gegn Manchester United á laugardaginn en fyrst vill hann kveðja Davide Astori. 8. mars 2018 09:30 Chiellini barðist við tárin spurður um Astori eftir leik: „Hann lifir áfram í hjörtum okkar“ Georgio Chiellini kveður Davide Astori á morgun þegar að útför hans fer fram. 8. mars 2018 08:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sjá meira
Útför fyrirliða Fiorentina, Davide Astori, fór fram í morgun og ótrúlegur fjöldi tók þátt í að fylgja honum til grafar. Astori var aðeins 31 árs gamall er hann lést í svefni um síðustu helgi. Mikill harmleikur sem hefur snert ítölsku þjóðina og ekki síst knattspyrnuhreyfinguna í landinu. Flestir þjálfarar úrvalsdeildarliða á Ítalíu mættu í útförina sem og leikmenn úr flestum liðum. Einnig voru mættar gamlar kempur með tengsl við ítalska boltann sem og stjórnmálaleiðtogar. Ítalska þjóðin sameinaðist í sorg í morgun eins og myndirnar hér að neðan bera með sér.Ciao Davide #DA13pic.twitter.com/hTfuiRcVOn — ACF Fiorentina (@acffiorentina) March 8, 2018Hér má sjá kistuna á leið inn í kirkjuna.vísir/gettyGianluigi Buffon var að spila í Meistaradeildinni í London í gærkvöldi með Juventus en var mættur í útförina í morgun.vísir/gettyÞau voru þúng sporin hjá unnustu Astori í dag.vísir/gettyBorðar voru hengdir upp út um alla borg.vísir/gettyMarco van Basten, fyrrum leikmaður AC Milan, vottaði virðingu sína.vísir/gettyÞað féllu mörg tár í morgun.vísir/getty
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00 Davide Astori látinn│Leikjum dagsins á Ítalíu frestað Fyrirliði ítalska úrvalsdeildarliðsins Fiorentina látinn, 31 árs að aldri. 4. mars 2018 11:39 Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45 Salah bað um leyfi til að fljúga til Flórens og vera viðstaddur útför Astori Mohamed Salah verður í lykilhlutverki gegn Manchester United á laugardaginn en fyrst vill hann kveðja Davide Astori. 8. mars 2018 09:30 Chiellini barðist við tárin spurður um Astori eftir leik: „Hann lifir áfram í hjörtum okkar“ Georgio Chiellini kveður Davide Astori á morgun þegar að útför hans fer fram. 8. mars 2018 08:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sjá meira
Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00
Davide Astori látinn│Leikjum dagsins á Ítalíu frestað Fyrirliði ítalska úrvalsdeildarliðsins Fiorentina látinn, 31 árs að aldri. 4. mars 2018 11:39
Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45
Salah bað um leyfi til að fljúga til Flórens og vera viðstaddur útför Astori Mohamed Salah verður í lykilhlutverki gegn Manchester United á laugardaginn en fyrst vill hann kveðja Davide Astori. 8. mars 2018 09:30
Chiellini barðist við tárin spurður um Astori eftir leik: „Hann lifir áfram í hjörtum okkar“ Georgio Chiellini kveður Davide Astori á morgun þegar að útför hans fer fram. 8. mars 2018 08:00