Svartur kassi úr flugvélinni sem fórst fundinn Kjartan Kjartansson skrifar 19. maí 2018 21:11 Tveggja daga þjóðarsorg var lýst yfir á Kúbu í dag vegna flugslyssins sem er það versta í áratugi þar. Vísir/AFP Embættismenn á Kúbu segja að annar tveggja svartra kassa úr farþegaflugvélinni sem fórst nærri flugvellinum í Havana í gær hafi fundist í „góðu ástandi“. Nú er staðfest að 110 manns hafi farist með flugvélinni, þar af ellefu útlendingar. Rannsakendur hafa kembt flak flugvélarinnar sem hrapaði skömmu eftir flugtak í gær. Þeim hefur tekist að finna annan svarta kassann og segir Adel Yzquierdo, samgönguráðherra Kúbu, að hann vonist til þess að hinn finnist fljótt. Svarti kassinn gæti varpað ljósi á hvað fór úrskeiðis. Vitni hafa sagst hafa séð kvikna í vélinni áður en hún brotlenti á akri við skóglendi nærri José Martí-flugvellinum í Havana. Flugvélin var af gerðinni Boeing 737-201 og var nærri því fjörutíu ára gömul. Yzquierdo segir að af þeim 110 sem fórust hafi 99 verið Kúbverjar, sex mexíkóar úr áhöfn vélarinnar, tveir ferðamenn frá Argentínu, einn frá Mexíkó og tveir farþegar frá Vestur-Sahara. Aðstandendur margra þeirra sem létust hafa ferðast til Havana til að bera kennsl á þá, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Tveggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Kúbu vegna flugslyssins sem er það versta á eyjunni í fleiri áratugi. Argentína Kúba Tengdar fréttir Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. 18. maí 2018 20:09 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Flugvélin flæktist í rafmagnslínum Svo virtist sem flugstjórinn og flugaðurinn hafi ekki náð að lyfta flugvélinni 19. maí 2018 19:15 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Embættismenn á Kúbu segja að annar tveggja svartra kassa úr farþegaflugvélinni sem fórst nærri flugvellinum í Havana í gær hafi fundist í „góðu ástandi“. Nú er staðfest að 110 manns hafi farist með flugvélinni, þar af ellefu útlendingar. Rannsakendur hafa kembt flak flugvélarinnar sem hrapaði skömmu eftir flugtak í gær. Þeim hefur tekist að finna annan svarta kassann og segir Adel Yzquierdo, samgönguráðherra Kúbu, að hann vonist til þess að hinn finnist fljótt. Svarti kassinn gæti varpað ljósi á hvað fór úrskeiðis. Vitni hafa sagst hafa séð kvikna í vélinni áður en hún brotlenti á akri við skóglendi nærri José Martí-flugvellinum í Havana. Flugvélin var af gerðinni Boeing 737-201 og var nærri því fjörutíu ára gömul. Yzquierdo segir að af þeim 110 sem fórust hafi 99 verið Kúbverjar, sex mexíkóar úr áhöfn vélarinnar, tveir ferðamenn frá Argentínu, einn frá Mexíkó og tveir farþegar frá Vestur-Sahara. Aðstandendur margra þeirra sem létust hafa ferðast til Havana til að bera kennsl á þá, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Tveggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Kúbu vegna flugslyssins sem er það versta á eyjunni í fleiri áratugi.
Argentína Kúba Tengdar fréttir Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. 18. maí 2018 20:09 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Flugvélin flæktist í rafmagnslínum Svo virtist sem flugstjórinn og flugaðurinn hafi ekki náð að lyfta flugvélinni 19. maí 2018 19:15 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. 18. maí 2018 20:09
Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00
Flugvélin flæktist í rafmagnslínum Svo virtist sem flugstjórinn og flugaðurinn hafi ekki náð að lyfta flugvélinni 19. maí 2018 19:15
Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11