Katrín og Guðni fylgdust með leiknum á Hrafnseyri Sylvía Hall skrifar 16. júní 2018 22:30 Gestir á Hrafnseyri fylgdust spenntir með landsliðinu í dag. Vísir/Hafþór Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fylgdust með leik Íslands gegn Argentínu á Hrafnseyri í dag. Heimsóknin var í tilefni hundrað ára afmælis fullveldis Íslands, en Hrafnseyri er fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar. Katrín birti mynd af sér á Twitter-síðu sinni sem sýnir augnablikið þegar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá knattspyrnugoðinu Lionel Messi.Þegar Hannes varði! Hannes saves Messi’s penalty! #ARGICE#WorldCup#HUHpic.twitter.com/gsB8aezirw — Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) 16 June 2018 Guðni fylgdist með leiknum ásamt tveimur börnum sínum, sem voru þjóðlega klædd í tilefni dagsins. Katrín sjálf var í landsliðsbol frá 66° Norður og gæddi sér á kjötsúpu yfir leiknum.Hrafnseyri og kjötsúpa! Áfram Ísland!!! #aframisland#WorldCuppic.twitter.com/eZhgtKrdFK — Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) 16 June 2018 Engir embættismenn Íslands voru viðstaddir fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramótinu, en ríkisstjórnin ákvað að sniðganga mótið vegna árásarinnar á Sergei Skripal og dóttur hans. Eliza Reid, forsetafrú, var þó á leiknum ásamt tveimur eldri drengjum forsetahjónanna.Mikil spenna yfir leiknum.Vísir/HafþórGuðni mætti ásamt tveimur börnum sínum.Vísir/Hafþór HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ferð Elizu Reid til Rússlands greidd af skrifstofu forseta Ferð Elizu Reid forsetafrúar til Moskvu á leik Íslands gegn Argentínu á morgun er kostuð af embætti forseta Íslands. 15. júní 2018 11:54 Eliza verður á leik Íslands og Argentínu á meðan Guðni verður á Hrafnseyri Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson heldur hátíðarræðu á Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar forseta, í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands laugardaginn 16. júní næstkomandi. 14. júní 2018 16:08 Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4. júní 2018 18:15 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fylgdust með leik Íslands gegn Argentínu á Hrafnseyri í dag. Heimsóknin var í tilefni hundrað ára afmælis fullveldis Íslands, en Hrafnseyri er fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar. Katrín birti mynd af sér á Twitter-síðu sinni sem sýnir augnablikið þegar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá knattspyrnugoðinu Lionel Messi.Þegar Hannes varði! Hannes saves Messi’s penalty! #ARGICE#WorldCup#HUHpic.twitter.com/gsB8aezirw — Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) 16 June 2018 Guðni fylgdist með leiknum ásamt tveimur börnum sínum, sem voru þjóðlega klædd í tilefni dagsins. Katrín sjálf var í landsliðsbol frá 66° Norður og gæddi sér á kjötsúpu yfir leiknum.Hrafnseyri og kjötsúpa! Áfram Ísland!!! #aframisland#WorldCuppic.twitter.com/eZhgtKrdFK — Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) 16 June 2018 Engir embættismenn Íslands voru viðstaddir fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramótinu, en ríkisstjórnin ákvað að sniðganga mótið vegna árásarinnar á Sergei Skripal og dóttur hans. Eliza Reid, forsetafrú, var þó á leiknum ásamt tveimur eldri drengjum forsetahjónanna.Mikil spenna yfir leiknum.Vísir/HafþórGuðni mætti ásamt tveimur börnum sínum.Vísir/Hafþór
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ferð Elizu Reid til Rússlands greidd af skrifstofu forseta Ferð Elizu Reid forsetafrúar til Moskvu á leik Íslands gegn Argentínu á morgun er kostuð af embætti forseta Íslands. 15. júní 2018 11:54 Eliza verður á leik Íslands og Argentínu á meðan Guðni verður á Hrafnseyri Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson heldur hátíðarræðu á Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar forseta, í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands laugardaginn 16. júní næstkomandi. 14. júní 2018 16:08 Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4. júní 2018 18:15 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Ferð Elizu Reid til Rússlands greidd af skrifstofu forseta Ferð Elizu Reid forsetafrúar til Moskvu á leik Íslands gegn Argentínu á morgun er kostuð af embætti forseta Íslands. 15. júní 2018 11:54
Eliza verður á leik Íslands og Argentínu á meðan Guðni verður á Hrafnseyri Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson heldur hátíðarræðu á Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar forseta, í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands laugardaginn 16. júní næstkomandi. 14. júní 2018 16:08
Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4. júní 2018 18:15