Leyndu ástandi Arons fyrir fjölmiðlum Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 15. júní 2018 19:30 Aron Einar Gunnarsson æfði vel alla vikuna nema ekki þegar að fjölmiðlar fengu að horfa á. vísir/vilhelm Eins og kom fram í dag er Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, klár í slaginn fyrir leikinn á móti Argentínu á HM á morgun. Þetta er auðvitað mikið fagnaðarefni enda Aron lykilmaður. Hann meiddist í lok apríl með liði sínu Cardiff og hefur ekki spilað leik síðan og leikformið því lítið þrátt fyrir að honum hafi gengið betur og betur í endurhæfingunni. Á opnu æfingu íslenska landsliðsins í byrjun vikunnar var Aron bara að skokka létt og rölta um völlinn með sjúkraþjálfara. Hann var tilbúnari en það í slaginn en ekkert var gefið upp með það. „Eftir flugferðina út var ákveðið að ég myndi taka því rólega daginn eftir sem var eina opna æfingin fyrir ykkur fjölmiðlamennina. Því sáuð því í raun ekkert hvernig ég hef verið að æfa,“ sagði Aron Einar á blaðamannafundi hans og Heimis á Spartak-vellinum í Moskvu í dag. Eftir því sem á leið vikuna fór að fréttast að Aron væri að taka fullan þátt í æfingunum sem hann svo staðfesti á blaðamannafundinum í dag. „Ég er búinn að taka fullan þátt í öllum æfingum eftir það og mér líður vel. Ég veit ekkert hvort að Heimir velur mig á morgun en ég er allavega á góðum stað og líður vel,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15. júní 2018 12:45 Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15. júní 2018 10:35 Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15. júní 2018 10:42 Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15. júní 2018 10:58 Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15. júní 2018 10:37 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Eins og kom fram í dag er Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, klár í slaginn fyrir leikinn á móti Argentínu á HM á morgun. Þetta er auðvitað mikið fagnaðarefni enda Aron lykilmaður. Hann meiddist í lok apríl með liði sínu Cardiff og hefur ekki spilað leik síðan og leikformið því lítið þrátt fyrir að honum hafi gengið betur og betur í endurhæfingunni. Á opnu æfingu íslenska landsliðsins í byrjun vikunnar var Aron bara að skokka létt og rölta um völlinn með sjúkraþjálfara. Hann var tilbúnari en það í slaginn en ekkert var gefið upp með það. „Eftir flugferðina út var ákveðið að ég myndi taka því rólega daginn eftir sem var eina opna æfingin fyrir ykkur fjölmiðlamennina. Því sáuð því í raun ekkert hvernig ég hef verið að æfa,“ sagði Aron Einar á blaðamannafundi hans og Heimis á Spartak-vellinum í Moskvu í dag. Eftir því sem á leið vikuna fór að fréttast að Aron væri að taka fullan þátt í æfingunum sem hann svo staðfesti á blaðamannafundinum í dag. „Ég er búinn að taka fullan þátt í öllum æfingum eftir það og mér líður vel. Ég veit ekkert hvort að Heimir velur mig á morgun en ég er allavega á góðum stað og líður vel,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15. júní 2018 12:45 Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15. júní 2018 10:35 Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15. júní 2018 10:42 Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15. júní 2018 10:58 Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15. júní 2018 10:37 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15. júní 2018 12:45
Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15. júní 2018 10:35
Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15. júní 2018 10:42
Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15. júní 2018 10:58
Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15. júní 2018 10:37