Sumarmessan byrjar á Stöð 2 Sport í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júní 2018 20:38 Benedikt Valsson og Hjörvar Hafliðason verða í Sumarmessunni á meðan HM stendur. Sumarmessan hefur í kvöld göngu sína á ný á Stöð 2 Sport en í þættinum er fjallað um leiki dagsins á HM í knattspyrnu sem hófst í Rússlandi í dag. Þátturinn er í umsjón þeirra Benedikts Valssonar, sem er þáttastjórnandi, Hjörvars Hafliðasonar sérfræðings og Garðars Arnar Arnarsonar leikstjóra. Fjölmargir aðrir sérfræðingar munu einnig venja komu sína í þáttinn en á meðal þeirra eru Gunnleifur Gunnleifsson, Jóhannes Karl Guðjónsson, Reynir Leósson og Jón Þór Hauksson. Auk þess að fjalla um HM verður fjölmargt á dagskrá í tengslum við keppnina. Fastir dagskrárliðir verða spurningakeppnin „HjöbbQuiz“ og „Dinamo þrasið“ þar sem sérfræðingar þáttarins takast á um hin ýmsu málefni. Þá fá fréttamenn Stöðvar 2 Sports í Rússlandi sinn sess en í „rússnesku mínútunni“ verður greint frá hinu ýmsu sem dregið hefur á daga þeirra ytra. Þá munu þeir færa áhorfendum heima í stofu margskonar efni, svo sem viðtöl við leikmenn og þjálfara íslenska liðsins sem mun vitaskuld fá veigamikinn sess í hverjum þætti Sumarmessunnar. Sumarmessan er oftast á dagskrá klukkan 21.00 þá daga sem keppt er á HM. Í kvöld verður þátturinn raunar á dagskrá klukkan 22.35 en hann hefst strax að Pepsimörkunum loknum á Stöð 2 Sport.Við förum í loftið með glæ nýjan þátt í umsjón @bennivals á fimmtudag. Í beinni á @St2Sport Upplifðu HM með Benna, @hjorvarhaflida og góðum gestum allt HM. Fótboltatal, HjöbbQuiz™️ og margt fleira. Það verður fjör alla daga kl 21:00. #sumarmessa pic.twitter.com/VjdsFTfSPE— Sumarmessan (@Messan365) June 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Sumarmessan hefur í kvöld göngu sína á ný á Stöð 2 Sport en í þættinum er fjallað um leiki dagsins á HM í knattspyrnu sem hófst í Rússlandi í dag. Þátturinn er í umsjón þeirra Benedikts Valssonar, sem er þáttastjórnandi, Hjörvars Hafliðasonar sérfræðings og Garðars Arnar Arnarsonar leikstjóra. Fjölmargir aðrir sérfræðingar munu einnig venja komu sína í þáttinn en á meðal þeirra eru Gunnleifur Gunnleifsson, Jóhannes Karl Guðjónsson, Reynir Leósson og Jón Þór Hauksson. Auk þess að fjalla um HM verður fjölmargt á dagskrá í tengslum við keppnina. Fastir dagskrárliðir verða spurningakeppnin „HjöbbQuiz“ og „Dinamo þrasið“ þar sem sérfræðingar þáttarins takast á um hin ýmsu málefni. Þá fá fréttamenn Stöðvar 2 Sports í Rússlandi sinn sess en í „rússnesku mínútunni“ verður greint frá hinu ýmsu sem dregið hefur á daga þeirra ytra. Þá munu þeir færa áhorfendum heima í stofu margskonar efni, svo sem viðtöl við leikmenn og þjálfara íslenska liðsins sem mun vitaskuld fá veigamikinn sess í hverjum þætti Sumarmessunnar. Sumarmessan er oftast á dagskrá klukkan 21.00 þá daga sem keppt er á HM. Í kvöld verður þátturinn raunar á dagskrá klukkan 22.35 en hann hefst strax að Pepsimörkunum loknum á Stöð 2 Sport.Við förum í loftið með glæ nýjan þátt í umsjón @bennivals á fimmtudag. Í beinni á @St2Sport Upplifðu HM með Benna, @hjorvarhaflida og góðum gestum allt HM. Fótboltatal, HjöbbQuiz™️ og margt fleira. Það verður fjör alla daga kl 21:00. #sumarmessa pic.twitter.com/VjdsFTfSPE— Sumarmessan (@Messan365) June 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira