Tekjur brasilísku HM-faranna átta sinnum hærri en þeirra íslensku Einar Sigurvinsson skrifar 10. júní 2018 12:45 Neymar er einn launahæsti knattspyrnumaður í heimi. vísir/getty Leikmenn brasilíska landsliðsins eru þeir tekjuhæstu á Heimsmeistaramótinu í sumar en íslenski landsliðshópurinn er í 24. sæti. Á einu ári þéna leikmenn brasilíska landsliðshópsins samanlagt um 5,8 milljónir punda sem jafngildir um 826 milljónum íslenskra króna. Næst á eftir Brasilíu koma leikmenn Spánar og í 3. sæti eru fyrstu mótherjar Íslands í Argentínu. Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. Leikmenn Panama þéna um 150.000 pund á einu ári. Í íslenskum krónum jafngildir það 930 þúsund á hvern leikmann á ári.World Cup of wages: if average club salaries of the 23-man squads indicate 'quality', this is how the 2018 World Cup pans out. (And a short piece on why that's unlikely).https://t.co/8YIdOP2L8Fpic.twitter.com/X0JtE1iVNG — Nick Harris (@sportingintel) June 9, 2018Tekjur á leikmanna HM á einu ári í sterlingspundum: 1. Brasilía: 5.800.000 2. Spánn: 5.470.000 3. Argentína: 5.040.000 4. Belgía: 5.222.000 5. Frakkland: 5.210.000 6. Þýskaland: 4.870.000 7. England: 4.190.000 8. Portúgal: 3.680.000 9. Króatía: 2.580.000 10. Úrúgvæ: 2.470.000 11. Kólumbía: 1.890.000 12. Pólland. 1.690.000 13. Senegal: 1.670.000 14. Serbía: 1.620.000 15. Sviss: 1.600.000 16. Mexíkó: 1.570.000 17. Rússland: 1.400.000 18. Nígería: 1.380.000 19. Svíþjóð: 1.270.000 20. Danmörk: 1.220.000 21. Marokkó: 1.110.000 22. Japan: 1.030.000 23. Egyptaland: 850.00024. Ísland: 740.000 25. Sádí-Arabía: 670.000 26. Ástralía: 650.000 27. Suður-Kórea: 640.000 28. Kosta Ríka: 630.000 29. Perú: 560.000 30. Túnis: 440.000 31. Íran: 360.000 32. Panama: 150.000 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Leikmenn brasilíska landsliðsins eru þeir tekjuhæstu á Heimsmeistaramótinu í sumar en íslenski landsliðshópurinn er í 24. sæti. Á einu ári þéna leikmenn brasilíska landsliðshópsins samanlagt um 5,8 milljónir punda sem jafngildir um 826 milljónum íslenskra króna. Næst á eftir Brasilíu koma leikmenn Spánar og í 3. sæti eru fyrstu mótherjar Íslands í Argentínu. Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. Leikmenn Panama þéna um 150.000 pund á einu ári. Í íslenskum krónum jafngildir það 930 þúsund á hvern leikmann á ári.World Cup of wages: if average club salaries of the 23-man squads indicate 'quality', this is how the 2018 World Cup pans out. (And a short piece on why that's unlikely).https://t.co/8YIdOP2L8Fpic.twitter.com/X0JtE1iVNG — Nick Harris (@sportingintel) June 9, 2018Tekjur á leikmanna HM á einu ári í sterlingspundum: 1. Brasilía: 5.800.000 2. Spánn: 5.470.000 3. Argentína: 5.040.000 4. Belgía: 5.222.000 5. Frakkland: 5.210.000 6. Þýskaland: 4.870.000 7. England: 4.190.000 8. Portúgal: 3.680.000 9. Króatía: 2.580.000 10. Úrúgvæ: 2.470.000 11. Kólumbía: 1.890.000 12. Pólland. 1.690.000 13. Senegal: 1.670.000 14. Serbía: 1.620.000 15. Sviss: 1.600.000 16. Mexíkó: 1.570.000 17. Rússland: 1.400.000 18. Nígería: 1.380.000 19. Svíþjóð: 1.270.000 20. Danmörk: 1.220.000 21. Marokkó: 1.110.000 22. Japan: 1.030.000 23. Egyptaland: 850.00024. Ísland: 740.000 25. Sádí-Arabía: 670.000 26. Ástralía: 650.000 27. Suður-Kórea: 640.000 28. Kosta Ríka: 630.000 29. Perú: 560.000 30. Túnis: 440.000 31. Íran: 360.000 32. Panama: 150.000
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira