Stjarnan gæti mætt FCK og Rúnar Már gæti mætt til Vestmannaeyja Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júní 2018 13:00 Steven Lennon í leik með FH í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. FH leikur í forkeppni Evrópudeildarinnar þetta árið vísir/stefán Búið er að draga í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar þar sem þrjú íslensk félög mæta til leiks. Stjarnan dróst gegn eistneska félaginu NÖmme Kalju, FH fer til Finnlands og mætir Lahti og bikarmeistarar ÍBV mæta norska liðinu Sarpsborg. Stjarnan og ÍBV byrja á heimaleik en FH á síðari leikinn í Kaplakrika. Leikirnir eru spilaðir 12. og 19. júlí. Það var einnig dregið til annarar umferðar forkeppninnar og fengu öll liðin erfiða drætti þar. Í annari umferð dróst Stjarnan á móti sigurvegara viðureignar FC Kaupmannahafnar og finnska liðsins Kups Kuopio. Ljóst er að Stjörnunni bíður verðugt verkefni sigri þeir í fyrstu umferðinni en FCK er eitt stærsta félag Danmerkur. Vinni FH í fyrstu umferðinni mæta Hafnfirðingar Hapoel frá Ísrael en ísraelska liðið þurfti ekki að fara í gegnum fyrri umferð forkeppninnar. Bikarmeistarar ÍBV mæta svissneska liðinu St. Gallen, sem þurfti heldur ekki að fara í gegnum fyrri umferðina, ef þeir vinna Sarpsborg. Rúnar Már Sigurjónsson leikur með St. Gallen. Enska úrvalsdeildarliðið Burnley, sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, kemur inn í keppnina í annari umferð forkeppninnar og mætir þar skoska liðinu Aberdeen, sem Kári Árnason spilaði með síðasta vetur. Hörku breskur slagur þar á ferð.Drátturinn í 1. umferð í heild sinni:Stjarnan (ISL) v Nõmme Kalju (EST) Ilves Tampere (FIN) v Slavia Sofia (BUL) Birkirkara (MLT) / KÍ Klaksvík (FRO) v Žalgiris Vilnius (LTU) Fola Esch (LUX) v Europa (GIB) / Prishtina (KOS) Glenavon (NIR) v Molde (NOR) Dunajská Streda (SVK) v Dinamo Tbilisi (GEO) Stumbras (LTU) v Apollon Limassol (CYP) Široki Brijeg (BIH) v Domžale (SVN) Rangers (SCO) v Shkupi (MKD) Progrès Niederkorn (LUX) v Gabala (AZE) Racing Union (LUX) v Viitorul (ROU) Samtredia (GEO) v Tobol Kostanay (KAZ) Partizani (ALB) v Maribor (SVN) Neftçi (AZE) v Újpest (HUN) Budućnost Podgorica (MNE) v Trenčín (SVK) Derry City (IRL) v Dinamo Minsk (BLR) B36 Tórshavn (FRO) / St Joseph's (GIB) v OFK Titograd (MNE) Zaria Balti (MDA) v Górnik Zabrze (POL) Spartak Subotica (SRB) v Coleraine (NIR) Pyunik (ARM) v Vardar (MKD) Shamrock Rovers (IRL) v AIK (SWE) Connah's Quay (WAL) v Shakhtyor Soligorsk (BLR)Lahti (FIN) v Hafnarfjördur (ISL) Ventspils (LVA) v Luftëtari (ALB) Cliftonville (NIR) v Nordsjælland (DEN) Banants (ARM) v Sarajevo (BIH) Engordany (AND) / Folgore (SMR) v Kairat Almaty (KAZ) Petrocub (MDA) v Osijek (CRO) Anorthosis Famagusta (CYP) v Laçi (ALB) Ferencváros (HUN) v Maccabi Tel-Aviv (ISR) Balzan (MLT) v Keşla (AZE) Budapest Honvéd (HUN) v Rabotnicki (MKD) Rudar Pljevlja (MNE) v Partizan (SRB) CSKA Sofia (BUL) v Riga (LVA) Milsami Orhei (MDA) v Slovan Bratislava (SVK) Radnički Niš (SRB) v UE Sant Julià (AND) / Gzira United (MLT) Lech Poznań (POL) v Gandzasar-Kapan (ARM) Chikhura Sachkhere (GEO) v Beitar Jerusalem (ISR) Vaduz (LIE) v Levski Sofia (BUL) Željezničar (BIH) v Narva Trans (EST) Cefn Druids (WAL) / Trakai (LTU) v Irtysh (KAZ) Hibernian (SCO) v NSÍ Runavík (FRO) Rudar Velenje (SVN) v Tre Fiori (SMR) / Bala Town (WAL) Levadia Tallinn (EST) v Dundalk (IRL)ÍBV (ISL) v Sarpsborg (NOR) København (DEN) v KuPS Kuopio (FIN) Liepāja (LVA) v Häcken (SWE) Evrópudeild UEFA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Búið er að draga í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar þar sem þrjú íslensk félög mæta til leiks. Stjarnan dróst gegn eistneska félaginu NÖmme Kalju, FH fer til Finnlands og mætir Lahti og bikarmeistarar ÍBV mæta norska liðinu Sarpsborg. Stjarnan og ÍBV byrja á heimaleik en FH á síðari leikinn í Kaplakrika. Leikirnir eru spilaðir 12. og 19. júlí. Það var einnig dregið til annarar umferðar forkeppninnar og fengu öll liðin erfiða drætti þar. Í annari umferð dróst Stjarnan á móti sigurvegara viðureignar FC Kaupmannahafnar og finnska liðsins Kups Kuopio. Ljóst er að Stjörnunni bíður verðugt verkefni sigri þeir í fyrstu umferðinni en FCK er eitt stærsta félag Danmerkur. Vinni FH í fyrstu umferðinni mæta Hafnfirðingar Hapoel frá Ísrael en ísraelska liðið þurfti ekki að fara í gegnum fyrri umferð forkeppninnar. Bikarmeistarar ÍBV mæta svissneska liðinu St. Gallen, sem þurfti heldur ekki að fara í gegnum fyrri umferðina, ef þeir vinna Sarpsborg. Rúnar Már Sigurjónsson leikur með St. Gallen. Enska úrvalsdeildarliðið Burnley, sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, kemur inn í keppnina í annari umferð forkeppninnar og mætir þar skoska liðinu Aberdeen, sem Kári Árnason spilaði með síðasta vetur. Hörku breskur slagur þar á ferð.Drátturinn í 1. umferð í heild sinni:Stjarnan (ISL) v Nõmme Kalju (EST) Ilves Tampere (FIN) v Slavia Sofia (BUL) Birkirkara (MLT) / KÍ Klaksvík (FRO) v Žalgiris Vilnius (LTU) Fola Esch (LUX) v Europa (GIB) / Prishtina (KOS) Glenavon (NIR) v Molde (NOR) Dunajská Streda (SVK) v Dinamo Tbilisi (GEO) Stumbras (LTU) v Apollon Limassol (CYP) Široki Brijeg (BIH) v Domžale (SVN) Rangers (SCO) v Shkupi (MKD) Progrès Niederkorn (LUX) v Gabala (AZE) Racing Union (LUX) v Viitorul (ROU) Samtredia (GEO) v Tobol Kostanay (KAZ) Partizani (ALB) v Maribor (SVN) Neftçi (AZE) v Újpest (HUN) Budućnost Podgorica (MNE) v Trenčín (SVK) Derry City (IRL) v Dinamo Minsk (BLR) B36 Tórshavn (FRO) / St Joseph's (GIB) v OFK Titograd (MNE) Zaria Balti (MDA) v Górnik Zabrze (POL) Spartak Subotica (SRB) v Coleraine (NIR) Pyunik (ARM) v Vardar (MKD) Shamrock Rovers (IRL) v AIK (SWE) Connah's Quay (WAL) v Shakhtyor Soligorsk (BLR)Lahti (FIN) v Hafnarfjördur (ISL) Ventspils (LVA) v Luftëtari (ALB) Cliftonville (NIR) v Nordsjælland (DEN) Banants (ARM) v Sarajevo (BIH) Engordany (AND) / Folgore (SMR) v Kairat Almaty (KAZ) Petrocub (MDA) v Osijek (CRO) Anorthosis Famagusta (CYP) v Laçi (ALB) Ferencváros (HUN) v Maccabi Tel-Aviv (ISR) Balzan (MLT) v Keşla (AZE) Budapest Honvéd (HUN) v Rabotnicki (MKD) Rudar Pljevlja (MNE) v Partizan (SRB) CSKA Sofia (BUL) v Riga (LVA) Milsami Orhei (MDA) v Slovan Bratislava (SVK) Radnički Niš (SRB) v UE Sant Julià (AND) / Gzira United (MLT) Lech Poznań (POL) v Gandzasar-Kapan (ARM) Chikhura Sachkhere (GEO) v Beitar Jerusalem (ISR) Vaduz (LIE) v Levski Sofia (BUL) Željezničar (BIH) v Narva Trans (EST) Cefn Druids (WAL) / Trakai (LTU) v Irtysh (KAZ) Hibernian (SCO) v NSÍ Runavík (FRO) Rudar Velenje (SVN) v Tre Fiori (SMR) / Bala Town (WAL) Levadia Tallinn (EST) v Dundalk (IRL)ÍBV (ISL) v Sarpsborg (NOR) København (DEN) v KuPS Kuopio (FIN) Liepāja (LVA) v Häcken (SWE)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira