Segja fyrrum forseta Barcelona hafa keypt nýja lifur handa leikmanni liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2018 12:00 Leikmenn Barcelona tolleruðu Eric Abidal eftir að hann lék sinn síðasta leik með félaginu. Vísir/Getty Heilsuvandræði franska fótboltamannsins Eric Abidal fóru ekki framhjá fótboltáhugamönnum fyrir nokkrum árum þegar Abidal greindist með krabbamein í lifrinni. Nú berast fréttir af óeðlilegum og ólöglegum afskiptum forseta Barcelona í tengslum við málið. Abidal fór í aðgerð þar sem hann fékk nýja lifur og hann snéri síðan aftur inn á fótboltavöllinn í búningi Barcelona. Eric Abidal fékk mikinn stuðning í Barcelona og frægt var þegar Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, lét Eric Abidal lyfta Meistaradeildarbikarnum eftir sigur Barcelona á Wembley í lok maí 2011."Le dije a Abidal: «Si estás ahora aquí sentado conmigo es porque alguien te compró un hígado, ¿eh?»". El Confidencial ha publicat la resta de trucades punxades. https://t.co/SIn8kwm0Y2 — Cristian Segura (@CristianSeguraA) July 4, 2018 Abidal fór í aðgerðina vorið 2012 og átti að hafa fengið lifrina frá frænda sínum Gérard. Nú hefur spænska blaðið El Confidencial heimildir fyrir því að það hafi verið lygi til að fela það sem í raun gerðist. Samkvæmt frétt El Confidencial þá á Sandro Rosell, þáverandi forseti Barcelona, að hafa keypt lifrina á svörtum markaði fyrir Eric Abidal. Spænska lögreglan hefur samkvæmt heimildum blaðsins hlerað fjögur símtöl hjá Sandro Rosell þar sem hann talar um að hafa keypt lifrina fyrir Eric Abidal.[El Confidencial] | Sandro Rosell bought an illegal liver for Eric Abidal in 2012 to overcome cancer, the Civil Guard and the National Police spotted four calls to Rosell confessing his crime. It was alleged that Abidal's cousin had donated him to cover the scandal. pic.twitter.com/hdNnDSYl3B — BarcaTimes (@BarcaTimes) July 4, 2018 Sandro Rosell er sjálfur í miklum vandræðum fyrir fjármálamisferli. Hann hefur verið í haldi síðan í maí 2017 og var ákærður í síðustu viku fyrir peningaþvætti í tengslum við sölu á sjónvarpsrétti leikja brasilíska fótboltalandsliðsins. Það má lesa meira um þetta mál í frétt El Confidencial. Spænski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira
Heilsuvandræði franska fótboltamannsins Eric Abidal fóru ekki framhjá fótboltáhugamönnum fyrir nokkrum árum þegar Abidal greindist með krabbamein í lifrinni. Nú berast fréttir af óeðlilegum og ólöglegum afskiptum forseta Barcelona í tengslum við málið. Abidal fór í aðgerð þar sem hann fékk nýja lifur og hann snéri síðan aftur inn á fótboltavöllinn í búningi Barcelona. Eric Abidal fékk mikinn stuðning í Barcelona og frægt var þegar Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, lét Eric Abidal lyfta Meistaradeildarbikarnum eftir sigur Barcelona á Wembley í lok maí 2011."Le dije a Abidal: «Si estás ahora aquí sentado conmigo es porque alguien te compró un hígado, ¿eh?»". El Confidencial ha publicat la resta de trucades punxades. https://t.co/SIn8kwm0Y2 — Cristian Segura (@CristianSeguraA) July 4, 2018 Abidal fór í aðgerðina vorið 2012 og átti að hafa fengið lifrina frá frænda sínum Gérard. Nú hefur spænska blaðið El Confidencial heimildir fyrir því að það hafi verið lygi til að fela það sem í raun gerðist. Samkvæmt frétt El Confidencial þá á Sandro Rosell, þáverandi forseti Barcelona, að hafa keypt lifrina á svörtum markaði fyrir Eric Abidal. Spænska lögreglan hefur samkvæmt heimildum blaðsins hlerað fjögur símtöl hjá Sandro Rosell þar sem hann talar um að hafa keypt lifrina fyrir Eric Abidal.[El Confidencial] | Sandro Rosell bought an illegal liver for Eric Abidal in 2012 to overcome cancer, the Civil Guard and the National Police spotted four calls to Rosell confessing his crime. It was alleged that Abidal's cousin had donated him to cover the scandal. pic.twitter.com/hdNnDSYl3B — BarcaTimes (@BarcaTimes) July 4, 2018 Sandro Rosell er sjálfur í miklum vandræðum fyrir fjármálamisferli. Hann hefur verið í haldi síðan í maí 2017 og var ákærður í síðustu viku fyrir peningaþvætti í tengslum við sölu á sjónvarpsrétti leikja brasilíska fótboltalandsliðsins. Það má lesa meira um þetta mál í frétt El Confidencial.
Spænski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira