Íslenska landsliðið í vélmennaforritun lenti í öðru sæti á heimsmeistaramótinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. ágúst 2018 19:30 Íslenska landsliðið í vélmennaforritun hreppti annað sætið á heimsmeistaramóti sem haldið var í Mexíkó. 193 lið börðust um titilinn, en vélmennið sjálft týndist í flugi að móti loknu. „Við vorum að keppa í vélmennaforritunarkeppni þar sem við tókumst á við 192 önnur lönd í að leysa þraut tengdri orku. Tæplega tveimur mánuðum fyrir keppnina fengum við sendan kassa með hlutum, járnstöngum, vírum, móturum og hinu og þessu sem við þurftum að setja saman til að leysa þrautina,“ segir Eyþór Máni Steinarsson, þjálfari liðsins. „Okkur gekk bara alveg sæmilega vel. Við náðum öðru sæti sem við bjuggumst ekki við. Við vorum svolítið hissa. Vélmennið hét, í anda liðsins: Þetta reddast. Því við tókum vandamálunum eins og þau komu og leystum þau,“ segir Dýrleif Birna Sveinsdóttir, keppandi. Liðið gat þó ekki sýnt okkur vélmennið þar sem þau hafa ekki hugmynd um afdrif þess.Hvar er vélmennið? „Við vitum það ekki alveg. Flugfélagið svarar okkur ekki og við höldum að þeir haldi því í gíslingu. En það er mikil óvissa núna. Það koma ekki með okkur til landsins. Við söknum þess samt mjög mikið og vonumst til að sjá það bráðlega aftur.“ Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Íslenska landsliðið í vélmennaforritun hreppti annað sætið á heimsmeistaramóti sem haldið var í Mexíkó. 193 lið börðust um titilinn, en vélmennið sjálft týndist í flugi að móti loknu. „Við vorum að keppa í vélmennaforritunarkeppni þar sem við tókumst á við 192 önnur lönd í að leysa þraut tengdri orku. Tæplega tveimur mánuðum fyrir keppnina fengum við sendan kassa með hlutum, járnstöngum, vírum, móturum og hinu og þessu sem við þurftum að setja saman til að leysa þrautina,“ segir Eyþór Máni Steinarsson, þjálfari liðsins. „Okkur gekk bara alveg sæmilega vel. Við náðum öðru sæti sem við bjuggumst ekki við. Við vorum svolítið hissa. Vélmennið hét, í anda liðsins: Þetta reddast. Því við tókum vandamálunum eins og þau komu og leystum þau,“ segir Dýrleif Birna Sveinsdóttir, keppandi. Liðið gat þó ekki sýnt okkur vélmennið þar sem þau hafa ekki hugmynd um afdrif þess.Hvar er vélmennið? „Við vitum það ekki alveg. Flugfélagið svarar okkur ekki og við höldum að þeir haldi því í gíslingu. En það er mikil óvissa núna. Það koma ekki með okkur til landsins. Við söknum þess samt mjög mikið og vonumst til að sjá það bráðlega aftur.“
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira