„Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2018 11:30 Það er gaman í stúkunni á landsleik. Bæði hjá strákunum og stelpunum (þessi mynd). Vísir/Getty Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. Það er ekki bara draumur stelpnanna að fylla Laugardalsvöllinn í fyrsta sinn heldur draumur allra íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Vanda tjáði sig á Twitter um færslu Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, sem Guðni setti inn eftir að sex þúsund miðar höfðu selst á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019. Guðni skrifaði: „Eigum við ekki að láta drauminn rætast hjá stelpunum og fylla Laugardalsvöllinn á móti þýskalandi 1.sept. 6.000 miðar þegar farnir!,“ skrifaði Guðni og Vanda svaraði: „Svo er þetta ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra. Okkar sem spiluðum landsleiki fyrir framan 300 áhorfendur. Okkar sem spiluðum enga landsleiki árum saman því það var lagt niður. Koma svo - allir á völlinn!,“ skrifaði Vanda.Svo er þetta ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra. Okkar sem spiluðum landsleiki fyrir framan 300 áhorfendur. Okkar sem spiluðum enga landsleiki árum saman því það var lagt niður. Koma svo - allir á völlinn! #dottir#fotboltinet#fyririsland#KSIhttps://t.co/ceGgn80lT3 — Vanda Sigurgeirsdóttir (@vandasig) August 26, 2018Vanda Sigurgeirsdóttir hefur unnið fjölda Íslandsmeistaratitla bæði sem leikmaður og þjálfari og átti landsleikjametið í mörg ár. Hún lék 37 af 45 fyrstu landsleikjum Íslands á árunum 1985 til 1996. Vanda spilaði sinn síðasta landsleik á Laugardalsvellinum 18. september 1996 og hann var einmitt á móti Þýskalandi. 200 manns mættu á leikinn samkvæmt skráningu hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Vanda var á þessum tíma fyrirliði A-landsliðsins á sama tíma og hún var spilandi þjálfari Íslands- og bikarmeistari Breiðabliks. Hún tók í framhaldinu við sem nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. Það er ekki bara draumur stelpnanna að fylla Laugardalsvöllinn í fyrsta sinn heldur draumur allra íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Vanda tjáði sig á Twitter um færslu Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, sem Guðni setti inn eftir að sex þúsund miðar höfðu selst á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019. Guðni skrifaði: „Eigum við ekki að láta drauminn rætast hjá stelpunum og fylla Laugardalsvöllinn á móti þýskalandi 1.sept. 6.000 miðar þegar farnir!,“ skrifaði Guðni og Vanda svaraði: „Svo er þetta ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra. Okkar sem spiluðum landsleiki fyrir framan 300 áhorfendur. Okkar sem spiluðum enga landsleiki árum saman því það var lagt niður. Koma svo - allir á völlinn!,“ skrifaði Vanda.Svo er þetta ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra. Okkar sem spiluðum landsleiki fyrir framan 300 áhorfendur. Okkar sem spiluðum enga landsleiki árum saman því það var lagt niður. Koma svo - allir á völlinn! #dottir#fotboltinet#fyririsland#KSIhttps://t.co/ceGgn80lT3 — Vanda Sigurgeirsdóttir (@vandasig) August 26, 2018Vanda Sigurgeirsdóttir hefur unnið fjölda Íslandsmeistaratitla bæði sem leikmaður og þjálfari og átti landsleikjametið í mörg ár. Hún lék 37 af 45 fyrstu landsleikjum Íslands á árunum 1985 til 1996. Vanda spilaði sinn síðasta landsleik á Laugardalsvellinum 18. september 1996 og hann var einmitt á móti Þýskalandi. 200 manns mættu á leikinn samkvæmt skráningu hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Vanda var á þessum tíma fyrirliði A-landsliðsins á sama tíma og hún var spilandi þjálfari Íslands- og bikarmeistari Breiðabliks. Hún tók í framhaldinu við sem nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira