Tilefni til að rannsaka veikindakostnað starfsmanna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. september 2018 12:48 Formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar segir tilefni til að rannsaka kostnað vegna veikinda starfsmanna borgarinnar. Hann segir langvarandi álag á vinnustað valda veikindum.Í kvöldfréttum á föstudaginn fjölluðum við um að kostnaður borgarinnar, vegna langtímaveikinda starfsmanna í leikskólum, grunnskólum og á frístundaheimilum, nemi rúmlega 350 milljónum króna á hálfu ári. Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar segir að vandinn eigi við um fleiri svið borgarinnar en skóla- og frístundasvið. „Við höfum heyrt þetta áður. Þetta hefur verið skoðað en kannski ekki nægilega djúpt. Við verðum vör við þetta, ekki bara á þessu sviði heldur á fleiri sviðum. Það má segja að kostnaðurinn komi að einhverju leyti betur fram á ákveðnum sviðum,“ segir Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins benti á kostnaðinn í vikunni. „Þó það standi ekki hverjar ástæðurnar séu þá er líklegt að þetta sé vegna álags sem fólk er að mæta. Það eru lág laun, mikið álag, mannekla,“ segir Sanna Magdalena. „Það má segja að það vanti rannsókn á þessu, orsök og afleiðingum. Það hefur gjarnan verið talað um að langvarandi álag á vinnustað valdi veikindum. Ég held að það sé þekkt sannindi,“ Segir Garðar. Þá segir hann að tilefni sé til að rannsaka mögulegar ástæður að baki veikinda starfsmanna. „Ég held að þessi frétt, þessar athugasemdir borgarfulltrúans gefi tilefni til þess að menn kafi ofan i þetta og skoði raunverulega ástæðurnar að baki þess að veikindi hafi aukist hjá borginni,“ segir Garðar. Borgarstjórn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hundruð milljóna í veikindakostnað skólastarfsfólks Kostnaður borgarinnar vegna langtímaveikinda starfsmanna á leikskólum, í grunnskólum og á frístundaheimilum er ríflega 350 milljónir króna á hálfu ári. 30. ágúst 2018 19:39 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar segir tilefni til að rannsaka kostnað vegna veikinda starfsmanna borgarinnar. Hann segir langvarandi álag á vinnustað valda veikindum.Í kvöldfréttum á föstudaginn fjölluðum við um að kostnaður borgarinnar, vegna langtímaveikinda starfsmanna í leikskólum, grunnskólum og á frístundaheimilum, nemi rúmlega 350 milljónum króna á hálfu ári. Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar segir að vandinn eigi við um fleiri svið borgarinnar en skóla- og frístundasvið. „Við höfum heyrt þetta áður. Þetta hefur verið skoðað en kannski ekki nægilega djúpt. Við verðum vör við þetta, ekki bara á þessu sviði heldur á fleiri sviðum. Það má segja að kostnaðurinn komi að einhverju leyti betur fram á ákveðnum sviðum,“ segir Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins benti á kostnaðinn í vikunni. „Þó það standi ekki hverjar ástæðurnar séu þá er líklegt að þetta sé vegna álags sem fólk er að mæta. Það eru lág laun, mikið álag, mannekla,“ segir Sanna Magdalena. „Það má segja að það vanti rannsókn á þessu, orsök og afleiðingum. Það hefur gjarnan verið talað um að langvarandi álag á vinnustað valdi veikindum. Ég held að það sé þekkt sannindi,“ Segir Garðar. Þá segir hann að tilefni sé til að rannsaka mögulegar ástæður að baki veikinda starfsmanna. „Ég held að þessi frétt, þessar athugasemdir borgarfulltrúans gefi tilefni til þess að menn kafi ofan i þetta og skoði raunverulega ástæðurnar að baki þess að veikindi hafi aukist hjá borginni,“ segir Garðar.
Borgarstjórn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hundruð milljóna í veikindakostnað skólastarfsfólks Kostnaður borgarinnar vegna langtímaveikinda starfsmanna á leikskólum, í grunnskólum og á frístundaheimilum er ríflega 350 milljónir króna á hálfu ári. 30. ágúst 2018 19:39 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Hundruð milljóna í veikindakostnað skólastarfsfólks Kostnaður borgarinnar vegna langtímaveikinda starfsmanna á leikskólum, í grunnskólum og á frístundaheimilum er ríflega 350 milljónir króna á hálfu ári. 30. ágúst 2018 19:39